Killarney Court Hotel
Killarney Court Hotel
Killarney Court Hotel er 500 metrum frá Fitzgerald-leikvangnum og í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Killarney. Það er snyrtimiðstöð á staðnum og boðið er upp á ókeypis WiFi og gjaldfrjáls bílastæði. Herbergin á Killarney Court eru glæsileg og búin flottum innréttingum og gervihnattasjónvarpi. Boðið er upp á herbergisþjónustu allan sólarhringinn. Hárþurrka og te-/kaffiaðstaða eru í boði. McGillicuddy er hefðbundin írsk krá á hótelinu þar sem hægt er að fá kjötrétti á hverjum degi og panta rétti af barseðli. Veitingastaðurinn Seasons býður upp á table d'hote-matseðla og fjölbreytt úval af alþjóðlegum vínum. Í snyrtimiðstöðinni Beauty Treatment Center er hægt að fara í ýmiss konar meðferðir eins og andlitsböð, líkamsvefjur og líkamsskrúbb. Fjölbreyttar nuddmeðferðir og ljósabekkir eru einnig í boði. Ross-kastali og Muckross House eru hvort um sig í innan við 8 km fjarlægð frá hótelinu. Kerry-alþjóðaflugvöllur er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Deirdre
Írland
„Comfortable beds, helpful staff...bar food was very good and reasonably priced, 15 min walk to pubs, restaurants and shops“ - AAmy
Írland
„Hotel was fabulous and absolutely spotless !! Beds were so comfy and room was clean and gorgeous“ - Catherine
Írland
„Convenient location with onside complementary Parking. Warm welcome from Receptionist, smooth checkin. Bar staff excellent . Varied Menu to suit all tastes. Clean comfortable room with nice bright spacious bathroom. Really enjoyed my stay....“ - Ciara
Írland
„I love Killarney and this hotel was really good value for money. Staff were friendly, room was nice. Close to the town.“ - Catherine
Bretland
„Very comfortable hotel with friendly, helpful staff who made me feel at home even with being a solo traveller.“ - Dmcm
Írland
„Location was fantastic, only a few minutes walk from the hotel. All of the staff I dealt with were most helpful to the check in receptionist to the workers at breakfast. I don't remember any of the names but ended up talking to the duty manager...“ - Sinead
Írland
„It was very quiet, the staff were friendly and in a great location“ - Mary
Bretland
„Breakfast was very nice, and hot not like some hotels where it can be Luke warm.“ - Sharon
Írland
„Really enjoyed the stay. Lovely place. Shower was really nice. Staff very friendly, good food in the bar. Felt like the breakfast was a bit of a let down. But still really enjoyed the stay“ - Catherine
Írland
„Great location lovely food nice staff very friendly“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Seasons Restaurant
- Maturírskur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á Killarney Court HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
Miðlar & tækni
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
Almennt
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Nesti
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- NuddAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurKillarney Court Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gefa þarf upp kreditkortaupplýsingar eða greiða tryggingu til að staðfesta bókunina.
Öll herbergin eru reyklaus.
Stjórnendur áskilja sér rétt á öllum tímum til að neita fólki um aðgang að hótelinu ef framkoma þess við starfsfólk eða gesti er óviðeigandi á einhvern hátt.
Vinsamlegast athugið að inna verður fulla greiðslu af hendi við innritun.
Vinsamlegast athugið að takmarkaður fjöldi bílastæða er í boði á gististaðnum.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.