Dimmuborgir Guesthouse
Dimmuborgir Guesthouse
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Dimmuborgir Guesthouse. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta gistihús er staðsett á sveitabæ við Mývatn og býður upp á herbergi og bústaði með eldunaraðstöðu, ókeypis WiFi og útsýni yfir náttúruna í kring. Jarðböðin við Mývatn eru í 10 mínútna akstursfæri. Öll herbergin og bústaðirnir á Dimmuborgum Guesthouse eru með sérbaðherbergi. Séreldhúsaðstaða er til staðar í bústöðunum en herbergin eru með aðgangi að sameiginlegu eldhúsi. Morgunverðarhlaðborð, þar sem boðið er upp á afurðir úr héraði, er framreitt í aðalbyggingu og á boðstólum er reyktur silungur sem er verkaður á staðnum. Grillaðstaða er einnig til staðar á Guesthouse Dimmuborgum. Hraunmyndanirnar í Dimmuborgum eru 2 km frá gistihúsinu. Hringvegurinn er í 5 mínútna akstursfæri. Starfsfólk getur aðstoðað við að koma í kring afþreyingu með ferðaskrifstofum á svæðinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 2 kojur | ||
Svefnherbergi 1 1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm og 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Εύα
Grikkland
„We had a wonderful stay in this lovely cabin! The location was perfect—not only for exploring but also for relaxing in nature. It was the ideal spot to watch the Northern Lights, and what an experience it was! Watching the aurora dance over the...“ - R
Bretland
„Good location on the lake, cute dog, useful kitchen facilities, tasty breakfast of cereal, fruit, waffles, toast, cold meats, cheese (ISK 2900 per person)“ - Rikke
Danmörk
„The place is great with the most amazing view. We got upgraded to the cabin for a small fee, and the super friendly dog was another bonus. We stayed for two nights and really enjoyed our time here. Thank you so much!“ - Baudry
Frakkland
„It is THE perfect place. The View on the Lake is amazing, the place is quiet and calm. So perfect to enjoy the nature, the surroundings, see auroras at night. The cabin is incredibly confortable and Warm with everything needed. Thank you to the...“ - Cátia
Portúgal
„The dogs were really friendly and super sweet. The cottage had everything we needed 😊“ - Woosung
Suður-Kórea
„Convenient, Comfortable, Well equipped kitchen, Good place to watch aurora.“ - Dana
Rúmenía
„Comfortable, great location, clean, you can easily self cated. Close to Dimmu“ - Gemma
Bretland
„Location was fantastic, great spot to see the Northern Lights. Cabin 1 with the hot tub was a great place to spend time with family“ - Yenyu
Taívan
„Everything is perfect ! There is a cut golden retriever!“ - Erlyna
Indónesía
„i like the location. I got aurora from there. Superb“
Gæðaeinkunn

Í umsjá Helgi Héðinsson
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,franska,íslenskaUmhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Dimmuborgir GuesthouseFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Grillaðstaða
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- GönguleiðirUtan gististaðar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Ferðaupplýsingar
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
Öryggi
- Reykskynjarar
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Sérinngangur
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
- franska
- íslenska
HúsreglurDimmuborgir Guesthouse tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að dagleg þrif eru ekki í boði en lokaþrif eru innifalin.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 06:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Hægt er að framlengja dvölina á þessum gististað án aukagjalds til þess að vera i sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19), í hámark 10 aukadaga.