Framtid Camping Lodging Barrels
Framtid Camping Lodging Barrels
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Framtid Camping Lodging Barrels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Framtíð Camping Lodging býður upp á veitingastað með hafnarútsýni sem og gæludýravæn gistirými í smáhýsum úr viði á Djúpavogi. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Ókeypis Wi-Fi-Internet er í boði í aðalbyggingunni. Það eru þrjár einbreiðar dýnur á svefnsvæðinu. Þetta er svefnpokapláss og gestir geta komið með eigin svefnpoka. Einnig er hægt að leigja kodda, sæng, rúmföt og handklæði á staðnum. Allar einingarnar eru hitaðar með rafmagnsofnum og þær eru með setusvæði og rafmagnsinnstungum. Í þjónustubyggingunni hafa gestir aðgang að lítilli verslun, sameiginlegu eldhúsi, sameiginlegum baðherbergjum og sturtuaðstöðu sem þarf að greiða fyrir. Gestir hafa einnig aðgang að sameiginlegu þvottahúsi sem greiða þarf aukalega fyrir. Af áhugaverðum stöðum á Austurlandi má til dæmis nefna Höfn, Jökulsárgljúfur og Fáskrúðsfjörður. Næsti flugvöllur er Egilsstaðaflugvöllur, 86 km frá gististaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- WiFi
- Veitingastaður
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Björgvin
Ísland
„Okkur var boðið herbergi á hótelinu þar sem tjáð var laust thadum það himinlifandi.Flott þjónusta.“ - IIsaac
Bandaríkin
„We loved everything except for the breakfast really!“ - Tony
Bretland
„Superb camping pods, perfect size, warm and dry after a very wet day.“ - Ariella
Belgía
„Despite the cold and rainy weather, the barril was heated and super comfortable and cozy. The bathroom and shower are outside but very clean and also heated. Just behind a beautiful hill with view to climb. Possibility of very good breakfast in...“ - Henriquez
Chile
„Everything was great, the staff is really friendly, the place is beautiful and the barrels are cozy and warm. We had pizza on the restaurant and it was amazing. Easy check in and check out“ - Kerry
Bretland
„Fantastic! Didn’t expect blankets & heating in the barrel. The toilets were very clean & heated! It had a small kettle which was great for morning coffee.“ - Pilvi
Finnland
„The barrel was nice and quiet, we slept very well. There was enough room for two of us“ - Martyna
Pólland
„I recently stayed at Framtid Camping Lodging Barrels and was very pleased with my experience. The rooms were clean and well-maintained, making me feel comfortable. The shared areas were also in great condition, enhancing the overall stay. The...“ - Kateřina
Tékkland
„Barrels are very cute and cosy. Bathrooms nice and clean but the system with keys is quite irritating.“ - Jeroen
Holland
„It was a booking because all lodging in Hofn area were full (except the overpriced ones). So this was a little out of the way, the barrels are actually very comfortable, and I booked it again for the next night! The people at the desk were very...“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
Aðstaða á Framtid Camping Lodging Barrels
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- WiFi
- Veitingastaður
- Morgunverður
Baðherbergi
- Sameiginlegt baðherbergi
Útsýni
- Kennileitisútsýni
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
GæludýrGæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Matur & drykkur
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum gegn € 3 fyrir 24 klukkustundir.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- danska
- þýska
- enska
- íslenska
- litháíska
- pólska
- rússneska
HúsreglurFramtid Camping Lodging Barrels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Framtid Camping Lodging Barrels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.