Student Hostel
Student Hostel
Þetta farfuglaheimili er staðsett á háskólasvæði Háskóla Íslands og í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Það býður upp á sameiginlegt eldhús og ókeypis WiFi á almenningssvæðum. Það er strætisvagnastopp fyrir framan farfuglaheimilið en þaðan er tenging við flugvöllinn og borgina. Öll herbergin á Student Hostel eru innréttuð á einfaldan hátt og eru með garð- eða borgarútsýni. Baðherbergisaðstaðan er sameiginleg. Á staðnum er kaffihús, veitingastaður og bar ásamt bókabúð. Fjölbreytt úrval veitingastaða má finna í næsta nágrenni. Farfuglaheimilið hefur tvöfaldast í stærð og nýja byggingin er með 30 ný herbergi með nútímalegri hönnun, sérbaðherbergi og stórt fullbúið eldhús á hverri hæð. Tjörnin er í aðeins 50 metra fjarlægð. Þjóðminjasafnið er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Student Hostel og Hallgrímskirkja er í 1 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Kynding
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Dagrun
Svíþjóð
„Mjög gott hostel Herbergið þokkalega stórt og var mjög vel þrifið. Rúmið í það mjósta en samt þægilegt. Starfsfólk í móttöku var einstaklega elskulegt.“ - Gina
Ástralía
„Comfortable, clean, and close to everything. Friendly staff.“ - Jaroslaw
Pólland
„Close to the city centre , very well equipped kitchen. Recommended“ - Mustafa
Ítalía
„Everything was great! clean rooms, clean toilets, very modern space with everything you need“ - Dader
Taívan
„It has a kitchen equipped with all the necessary tools for cooking your own food, and the room is clean. The price is quite reasonable, especially for Iceland.“ - Firat
Tyrkland
„Great value for the money, excellent location. Very clean.“ - Li
Danmörk
„Great location about 15 minutes walking to the bus terminal station. Friendly staff and well equipped kitchen with all facilities. We were very fortunate that the hotel provided us with late check-out and helped us with baggage storage.“ - Leonard
Þýskaland
„Good stay in Reykjavik, parking area, public transportation. 15 min walk to downtown. Living area as well as nice kitchen.“ - Marcosino
Sviss
„Price worthy, well located Hostel with very nice staff. Parking lot nearby and walking distance to the city center.“ - Jorge
Spánn
„Good location, 10-15 min. walk to downtown Reykjavík through a nice park, and 15 min to BSI bus station. Basic rooms, with shared bathroom, but comfortable enough. The staff was very helpful solving little problems with the booking. Expensive...“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Stúdentakjallarinn
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
Aðstaða á Student HostelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.6
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Kynding
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Salerni
- Sturta
Svæði utandyra
- Garður
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)Utan gististaðar
- Lifandi tónlist/sýningUtan gististaðar
- HamingjustundAukagjald
- UppistandUtan gististaðar
- Næturklúbbur/DJ
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 2 á Klukkutíma.
- Almenningsbílastæði
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
HúsreglurStudent Hostel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum eru greiðslur gjaldfærðar í fyrirfram ákveðnum verðum í krónum við komu.
Vinsamlegast athugið að framkvæmdir eiga sér stað við hliðina á gististaðnum til 2021. Gestir geta orðið varir við einhverjar hávaðatruflanir.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Student Hostel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.