Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Guesthouse Kiljan. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta gistihús er staðsett rétt við hringveginn á Norðurlandi, 38 km frá Sauðárkróki. Í boði er útsýni yfir Húnaflóa, ókeypis Wi-Fi Internet og veitingastaður með bar. Öll herbergin á Guesthouse Kiljan eru með setusvæði og útsýni yfir náttúruna í kring. Gestir geta valið á milli sér- eða sameiginlegra baðherbergja. Ferskur íslenskur fiskur og kjötréttir eru framreiddir á veitingastað Kiljan og barinn býður upp á léttari matseðil. Verönd með húsgögnum og grillaðstöðu er einnig í boði á staðnum. Hrútey er í 15 mínútna göngufjarlægð frá gististaðnum og sundlaug Blönduóss er í 1 km fjarlægð. Önnur afþreying á svæðinu innifelur gönguferðir meðfram Blöndu og hestaferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm eða 1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 1 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 3 3 einstaklingsrúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Jens
Ísland
„Mjög vingjarnlegt og gott starfsfólk. Fín þjónusta. Allt hreint og eins gott og hægt er þar sem boðið er uppá sameiginlegt salerni. Borðuðum á veitingastaðnum. Mæli með honum.“ - Aino-katri
Ísland
„This is a cozy little guesthouse, very clean, and the staff were very friendly! My room had a great view to the sea. It's very good value for money.“ - Irina
Kanada
„Simple accommodation. The hotel has a pleasant atmosphere and attentive service, thanks to staff members. There is no elevator, so make sure you can take your luggage upstairs. Tea/coffee are available for guests and staff can store your food in...“ - Sílvia
Spánn
„Clean, beautiful guesthouse. Really friendly and helpful staff. Nice views!“ - Miliza
Finnland
„Our room and common areas were clean. The room was small but we didn't need more for one night. Self check in was easy. I would recommend this place.“ - Philipp_s_
Þýskaland
„We were lucky with the weather and had a room with a beautiful view of the sunset. The room met all expectations of a "Budget twin bed room". The house was clean and had some charm.“ - Marco
Þýskaland
„All perfect! Will definitely come back :) The service was extraordinary good! Also totally clean! No-one would regret booking there.“ - Sue
Nýja-Sjáland
„Staff were excellent sourcing a tool for us to repairs.“ - Sandy
Bandaríkin
„Reviews for the guesthouse weren't very good so we were a little hesitant to stay there. But the reviews were so very wrong. It's not a 5-star hotel, but it was so much better. Comfortable with a wonderful mother and daughter who made our stay one...“ - Anshuman
Svíþjóð
„We had this huge 2 bedroom apartment to ourselves and the apartment was maintained very well. The owner was so kind to keep basic things like rice, coffees etc in the apartment. The apartment was very clean.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Kiljan Restaurant
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Aðstaða á Guesthouse Kiljan
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- Strönd
- HestaferðirAukagjald
- Gönguleiðir
- Skíði
- VeiðiAukagjald
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Matur & drykkur
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Þjónusta í boði
- Einkainnritun/-útritun
- Ferðaupplýsingar
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Vellíðan
- NuddAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
- rússneska
HúsreglurGuesthouse Kiljan tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum, samkvæmt gengi krónu gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.
Vinsamlegast látið Guesthouse Kiljan vita með fyrirvara ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Ef bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga sérstakir skilmálar við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.