Þetta umhverfisvæna verðlaunahótel er staðsett á Snæfellsnesi, í 6 km fjarlægð frá hinum þekkta Snæfellsjökli sem er jökull og eldfjall. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet, gönguferðir, reiðtúrar og jöklaferðir. Herbergin á Hotel Hellnar eru með flatskjásjónvörpum með gervihnattarásum, sérbaðherbergjum og fjalla- eða sjávarútsýni. Veitingastaðurinn á Hellnar býður upp á hefðbundinn íslenskan kvöldverð, lífræn vín og bjóra. Þegar hlýtt er í veðri geta gestir setið úti á veröndinni og dáðst að tærum sjónum í Faxaflóanum. Setustofa með bókasafni býður upp á tækifæri til hvíldar og íhugunar. Þjónustumiðstöð þjóðgarðsins á Snæfellsjökli er staðsett við hlið hótelsins. Hellnar Hotel er Green Globe-vottað gistirými og viðhefur sjálfbæra umhverfisstefnu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Islandshotel
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.

  • Certified illustration
    Green Key (FEE)
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,2
Hreinlæti
8,8
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
7,4
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
9,2

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Einar
    Ísland Ísland
    Staðurinn er frábær og útsýnið úr matsalnum var heillandi. Morgunverðarhlaðborðið var mjög gott.
  • Sarah
    Bretland Bretland
    A very nice hotel..male receptionist very helpful. Lovely views.
  • Paul
    Bretland Bretland
    Lovely hotel, staff were very friendly and helpful Amazing breakfast Stunning location, on the coast, lovely for an evening walk Nice common area to sit in sofas and relax Lovely dinner in the hotel, although there are other options a very...
  • Rosanna
    Austurríki Austurríki
    Fantastic location and very friendly staff, we loved it! Following our trip to Iceland, we decided we liked this hotel the best out of the seven we stayed at!
  • Mária
    Slóvakía Slóvakía
    The hotel lobby at the reception looks amazing, very cozy, beautiful sea view, nice place to have a rest and enjoy the moment.
  • Monika
    Tékkland Tékkland
    The hotel was really nice, as well as the staff and we had an excellent dinner in the restaurant. It is also quite nicely located near the sea with a nice view. If you are going around the Snaefellsnes peninsula, it is a great place to stay.
  • Kagetsu
    Ástralía Ástralía
    Really remote location, but works well for those willing to travel out that way.
  • Paul
    Bretland Bretland
    Breakfast was very good and the food I. The restaurant was superb
  • Daniel
    Sviss Sviss
    Excellent food, friendly staff, extremely relaxing place to be. The entrance hall just invites to sit, to relax, to drink a coffee and to let go.
  • B
    Barbara
    Bandaríkin Bandaríkin
    Restaurant experience for breakfast and dinner was wonderful. Beautiful view of the volcano from our room. Great location for exploring the peninsula.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Restaurant #1
    • Í boði er
      kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt

Aðstaða á Fosshotel Hellnar
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt

Svæði utandyra

  • Sólarverönd
  • Verönd

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Tómstundir

  • Gönguleiðir

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir

Matur & drykkur

  • Bar
  • Veitingastaður

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

  • Almenningsbílastæði

Þjónusta í boði

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Vekjaraþjónusta
  • Ferðaupplýsingar
  • Nesti

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykli

Almennt

  • Reyklaust
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi

Þjónusta í boði á:

  • þýska
  • enska
  • íslenska

Húsreglur
Fosshotel Hellnar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 8 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Fosshotel Hellnar