Hotel Hvolsvollur - Central South Iceland
Hotel Hvolsvollur - Central South Iceland
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Hvolsvollur - Central South Iceland. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hótel Hvolsvöllur er umkringt glæsilegum náttúrufyrirbærum og heimsfrægum aðdráttaöflum ferðamanna en hótelið er staðsett í litlu þorpi á suður Íslandi. Seljalandsfoss er einn af mörgum fossum sem staðsettir eru nálægt Hvolsvelli. Hann er 60 metra hár og gestir geta notið útsýnisins fyrir aftan vatnsfallið. Hekla er einnig sýnileg frá Hvolsvelli og það er hituð útisundlaug með náttúrulegum jarðhita í þorpinu. Hvolsvöllur er tilvalin staður fyrir frekari dagsferðir um suðurhluta landsins. Mundu eftir að heimsækja Mýrdalsjökul og einn af fallegustu stöðum á Íslandi, Þórsmörk, sem samanstendur af ótrúlegum fjöllum og jöklum. Hótelið er staðsett á sögulegum stað. Þetta er sá staður þar sem Njálssaga átti sér stað á 10. öld. Íslenska Sögusetrið á Hvolsvelli býður gestum einstakt tækifæri til að kynnast heimi goðafræðinnar, sjóferðum, og upplifa stórkostlega og heillandi sögu víkingaaldar. Á Hótel Hvolsvelli er framúrskarandi veitingastaður fyrir allt að 160 manns en matseðillinn samanstendur af mörgum íslenskum sérréttum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Marzennak
Ísland
„Allt, nema morgunverður, allt áleg,jógúrt, grænmeti voru buin að standa lengi á sólinni og voru hvorgi gott á bragði né lita vel út :( það voru i boði einhverskonar litlar pylsur og bökunarbaunin en ekki eggjahræra, bara harðsöðin egg …“ - Hannah
Bretland
„We liked the big, spacious room and the complementary breakfast.“ - John
Bandaríkin
„Breakfast was great! and liked that it was included. Very well stocked. Good selections. Also liked the location was close to the ferry and easy to find right off the highway. Was located in a very quiet neighborhood.“ - Cigdem
Tyrkland
„Very good location for driving the south. Big and comfortable room. Nice breakfast.“ - Lip
Singapúr
„Clean, breakfast is good, spacious, supermarket and restaurant are nearby“ - Alicja
Pólland
„Good food, clean rooms, friendly and helpful polish staff“ - Christoph
Sviss
„Pretty solid hotel to stay in the south of Iceland. They have a nice breakfast and hot tubs at the back. Perfect for your winter travels.“ - Cathy
Írland
„The hot tub was great for looking at the stars and was very very warm (needed!). Breakfast was good with even a waffle maker present. Spacious rooms and we were across the hall from each other. Lots of parking.“ - Laura
Litháen
„Good location for travelers to stop and go further, breakfast with wide choise, hot tubes outside, big room.“ - Lee
Bandaríkin
„The Hotel Hvolsvollur was like a nice chain hotel in the US. Our room had a private bathroom and was comfortable, quiet, and clean. Parking was free in the lot. A very nice, included breakfast was served with many choices. The restaurant...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- SVO Restaurant
- Maturevrópskur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Hotel Hvolsvollur - Central South IcelandFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- HestaferðirAukagjaldUtan gististaðar
- GönguleiðirUtan gististaðar
- Heitur pottur
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Nesti
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Vellíðan
- Hverabað
- Heitur pottur/jacuzzi
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
- pólska
HúsreglurHotel Hvolsvollur - Central South Iceland tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að hafa samband við hótelið fyrirfram vegna komu eftir 00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.