Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Alinari. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Hægt er að dáðst að dásamlegu, rómantísku útsýninu yfir dómkirkjuna Duomo og klukkuturninn á meðan snæddur er morgunverður eða drukkinn er afslappandi drykkur á hótelveröndinni á þessu fyrrum 18. aldar híbýli. Gestir geta einnig fengið sér morgunverð í hljóðlátum og glæsilegum matsalnum en þaðan er einnig útsýni yfir Flórens. Rúmgóð og glæsileg herbergin eru öll búin nútímalegum þægindum og loftkælingu til þess að auka við þægindin. Hótelið er staðsett hinum megin við torgið frá lestarstöð Flórens en þaðan er gott aðgengi að flugvöllunum og öðrum stöðum á Ítalíu. Stórkostlegir staðir sögulegs miðbæjarins á borð við Accademia-galleríið, Uffizi-safnið og Ponte Vecchio-brúin eru öll í auðveldri göngufjarlægð á innan við 15 mínútum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Flórens og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Ítalskur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
4 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,9
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
9,2
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
8,9
Staðsetning
9,6
Ókeypis WiFi
8,5
Þetta er sérlega há einkunn Flórens

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Ilgar
    Aserbaídsjan Aserbaídsjan
    The staff is very helpful and friendly The location is very suitableclose to the center and also to train station The breakfast had different goods
  • Juan
    Kólumbía Kólumbía
    The rooms were very comfortable. The bathroom, modern and spacious. The entrance to the building and the elevator reminded us that we are in a very old city. This is not necessarily bad. On the contrary. It stresses the point that the hotel...
  • Martin
    Danmörk Danmörk
    The best and most helpfull staff I've ever met.
  • Dd
    Svíþjóð Svíþjóð
    It has a great location, good room size, a lovely breakfast,  and friendly and accommodating and kind staff
  • Ana
    Rúmenía Rúmenía
    Excelent staff, very nice, great and clean room, good location.
  • Hamza
    Alsír Alsír
    Just perfect , the hotel and the team , I comme back sure. 👍
  • Guillermo
    Argentína Argentína
    Everything was excellent from beginning to end. I traveled with my mother. The room was very comfortable, everything clean and cozy. Cristiano was very attentive with both of us, taking care of everything we need. The breakfast was one of the...
  • Joanna
    Ástralía Ástralía
    Everything was perfect. The room was perfect- clean, lovely large modern bathroom, even had a view over the bell tower and cathedral. Location was perfect- 2 minutes walk from the railway station and only 10 minutes walk to the historical heart of...
  • Fleur
    Írland Írland
    The location is great - beside the train station and a short (<10 min) walk from all of the tourist attractions. It’s spotlessly clean and the shower was powerful and hot. The staff were extremely friendly and helpful with any queries and the...
  • James
    Bretland Bretland
    very good value for money. staff very accommodating and pleasant. great for sightseeing

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Hotel Alinari
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
  • Sólarhringsmóttaka
  • Verönd
  • Lyfta
  • Kynding
  • Þvottahús

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Skolskál
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka

Útsýni

  • Útsýni í húsgarð

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið

Tómstundir

  • Lifandi tónlist/sýning
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Matreiðslunámskeið
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Tímabundnar listasýningar
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Borðtennis
  • Tennisvöllur
    AukagjaldUtan gististaðar

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Morgunverður upp á herbergi
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggishólf

Almennt

  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Kynding
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • spænska
  • ítalska

Húsreglur
Hotel Alinari tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Í boði allan sólarhringinn
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: IT048017A14IHQENHH

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hotel Alinari