Hotel Astoria Sorrento
Hotel Astoria Sorrento
Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í sögulega miðbænum og býður upp á garð og sólarverönd, í 200 metra fjarlægð frá fallegu ströndinni í Sorrento. Öll loftkældu herbergin eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og ókeypis Wi-Fi Interneti. Sólstólar og sólhlífar eru í boði á afslappandi sólarverönd Hotel Astoria. Gestir geta nýtt sér ókeypis útisundlaug á Hotel Ascot sem er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Öll herbergin eru með bláum og gulum húsgögnum og flísalögðum gólfum í björtum litum. Hvert herbergi er með te-/kaffivél og minibar. Sum herbergin eru með svölum. Morgunverður samanstendur af léttu hlaðborði með sætum kökum, ostum og kjötáleggi. Veitingastaðir og kaffihús eru staðsett í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Bátar til eyjanna Ischia og Capri fara frá höfninni, 850 metrum frá Hotel Astoria Sorrento. Það er í 10 mínútna göngufjarlægð frá lestarstöðinni sem veitir tengingar við Napólí.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Hannes
Ástralía
„Staff were very welcoming and switched on! Very central to everything!“ - Lisa
Ástralía
„The location was fantastic, beautiful staff and very clean. The courtyard was beautiful for an after dinner or pre dinner drink. Such a lovely place filled with orange and lemon trees.“ - James
Bretland
„Central location,fair bar prices,clean with friendly staff.“ - Liza
Nýja-Sjáland
„This hotel is in the best location to really get around Sorrento as it's so central to everything. The garden is also lovely to sit in after being out and about.“ - Tillie
Ástralía
„The room was spacious, with good air conditioning and a nice balcony. The plunge pool was nice as well. The hotel is in such a convenient location! Included breakfast is fantastic with endless options.“ - Michael
Írland
„Very nice staff, friendly and fabulous hotel. Location excellent. 👍“ - Marie
Írland
„Central location - the best! Nice breakfast. Comfy bed. 10/10 Quiet. ..........!!!!!!!!! .......... ¡!!!!!!! ............. ….......... ............... …...... …...…......“ - Maria
Portúgal
„The kindness and professionalism of the staff. They were at the location waiting for us to drive our car to the parking and take our luggage to the hotel/room. The same when we came back from Capri, we called the reception and in no time they were...“ - Hugh
Bretland
„The location made Sorrento very accessible. Clean rooms, nice buffet style breakfast. Mini bar, very good prices. Reception and lobby lovely.“ - Grainne
Írland
„Great spot. Excellent location. Close to everything. Plenty on offer for breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Ristorante #1
- Maturítalskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Aðstaða á Hotel Astoria SorrentoFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 25 á dag.
- Þjónustubílastæði
Þjónusta í boði
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Fax/Ljósritun
- Bílaleiga
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
Útisundlaug
- Opin hluta ársins
Þjónusta í boði á:
- ítalska
HúsreglurHotel Astoria Sorrento tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Astoria Sorrento fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 15063080ALB0081, IT063080A17EDFQVI8