Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Caesar Augustus

Hotel Caesar Augustus er er staðsett á mjög góðum stað, með útsýni yfir Vesúvíus og Napolíflóa og er með útsýnislaug, ókeypis bílastæði og framúrskarandi veitingastað. Gsitirýmið er bjart og glæsilegt. Sum herbergin eru með fjögurra pósta rúmi og önnur eru með einkasvölum. Öll eru í frísklegum Miðjarðarhafsstíl og meði leirflísum á gólfi. Baðherbergin eru með marmaravaski og keramikflísum og mörg eru með nuddbaði. Gestir geta tekið því rólega á Caesar Augustus Hotel en þar er tyrkneskt bað og hammam. Gott er að sitja á veröndinni eða í garðinum og njóta víðáttumikla útsýnisins. Veitingastaðurinn er heillandi, með rómönskum bogahvelfingum og stórum, björtum gluggum. Á borðum eru borðdúkar úr líni og handgert keramik. Hann er oft valinn sem sýningarstaður fyrir listamenn á svæðinu sem og ítalska listamenn. Faglegt starfsfólk getur komið í kring fari og skoðunarferðum um Capri. Það getur veitt gagnlegar upplýsingar um helstu áhugaverða staði eyjunnar, þar með talið hinn vinsæla Grotta Azzura, Bláa hellinn.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Relais & Châteaux
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

    • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Anacapri. Þetta hótel fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu.

    • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Léttur, Ítalskur, Hlaðborð

    • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,6
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,8
Mikið fyrir peninginn
9,1
Staðsetning
9,8
Ókeypis WiFi
9,0
Þetta er sérlega há einkunn Anacapri

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Guy
    Bretland Bretland
    Stunning cliffside location. Beautiful pool. Very friendly and helpful staff. Sports club next door with tennis courts (€35/hr).
  • Siddharth
    Bretland Bretland
    Beautiful setting, fantastic service and very well kept property. The restaurant is very good.
  • Karolina
    Pólland Pólland
    What a time! We spent our 4th wedding anniversary and it was the best choice. Every evening live music. Breathtaking views. The owner is super kindly and helpful. And tomates the best i’ve ever eaten!!! We will back, i hope soon, Best...
  • Soha
    Þýskaland Þýskaland
    Simply everything. Breathtaking views, hospitality, cleanliness and service.
  • D
    Daryl
    Bandaríkin Bandaríkin
    Best hotel in Anacapri. Precipitous views, if you stay Cliffside. Wifi and cell connection is not so great. but nice opportunity to tune out of devices and live the life of Axel Munthe. Great breakfast. Extremely romantic hotel. Wonderful...
  • Anders
    Danmörk Danmörk
    Lovely hotel with the most wonderfull view. Great food and friendly staff.
  • Ma
    Þýskaland Þýskaland
    Amazing location with superb views. Gorgeous property with beautiful terraces, breathtaking swimming pool and exquisite restaurants. Excellent service, professional and friendly staff.
  • Eddie
    Taívan Taívan
    The staff is considerate and thoughtful, they know something you even didn’t speak it out , and take good care of every cell of you, feeling well respected and satisfied
  • Rachel
    Ástralía Ástralía
    Beautiful hotel with the most spectacular view. Old world charm. Gorgeous yellow themed pool area. Our room was beautiful and we had one of the ones without a sea view!
  • Raphael
    Frakkland Frakkland
    we had an absolute wonderful stay. everything was just perfect, staff, service, perfect location in Anacapri, comfort of the room, view, food. one of the best hotel I have ever been, and highly recommend it.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • La Terrazza di Lucullo
    • Matur
      ítalskur
    • Andrúmsloftið er
      rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Hotel Caesar Augustus
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6

Vinsælasta aðstaðan

  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Ókeypis bílastæði
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Flugrúta
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Líkamsræktarstöð
  • Bar
  • Morgunverður

Baðherbergi

  • Skolskál
  • Sérbaðherbergi
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Svalir
  • Verönd
  • Garður

Tómstundir

  • Snorkl
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Köfun
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Gönguleiðir
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Tennisvöllur
    AukagjaldUtan gististaðar

Miðlar & tækni

  • Kapalrásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).

    Móttökuþjónusta

    • Móttökuþjónusta
    • Farangursgeymsla
    • Ferðaupplýsingar
    • Sólarhringsmóttaka

    Þrif

    • Dagleg þrifþjónusta
    • Strauþjónusta
      Aukagjald
    • Þvottahús
      Aukagjald

    Viðskiptaaðstaða

    • Fax/Ljósritun
    • Funda-/veisluaðstaða
      Aukagjald

    Öryggi

    • Slökkvitæki
    • Reykskynjarar
    • Öryggiskerfi
    • Aðgangur með lykilkorti
    • Öryggishólf

    Almennt

    • Loftkæling
    • Reyklaust
    • Ofnæmisprófuð herbergi
    • Kynding
    • Lyfta
    • Flugrúta
      Aukagjald
    • Reyklaus herbergi
    • Herbergisþjónusta

    Útisundlaug
    Ókeypis!

    • Opin allt árið
    • Sundlaug með útsýni
    • Upphituð sundlaug
    • Grunn laug
    • Sundlauga-/strandhandklæði
    • Sundlaugarbar
    • Strandbekkir/-stólar

    Vellíðan

    • Líkamsrækt
    • Heilnudd
    • Handanudd
    • Höfuðnudd
    • Paranudd
    • Fótanudd
    • Hálsnudd
    • Baknudd
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Gufubað
    • Heilsulind
    • Líkamsskrúbb
    • Líkamsmeðferðir
    • Fótsnyrting
    • Handsnyrting
    • Förðun
    • Vaxmeðferðir
    • Andlitsmeðferðir
    • Snyrtimeðferðir
    • Sólhlífar
    • Strandbekkir/-stólar
    • Hammam-bað
    • Nudd
      Aukagjald
    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
      Aukagjald
    • Sólbaðsstofa
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað

    Þjónusta í boði á:

    • þýska
    • enska
    • spænska
    • franska
    • ítalska

    Húsreglur
    Hotel Caesar Augustus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá 16:00
    Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
    Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
    Útritun
    Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn eru ekki leyfð.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk
    Engin aldurstakmörk fyrir innritun
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.
    Greiðslumátar sem tekið er við
    American ExpressVisaMastercardDiners ClubCartaSiPeningar (reiðufé)

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vinsamlegast athugið að skutluþjónustan til og frá höfn Capri er möguleg að beiðni og það þarf að biðja um hana með þriggja daga fyrirvara.

    Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

    Vinsamlegast tilkynnið Hotel Caesar Augustus fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

    Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

    Leyfisnúmer: 15063004ALB0020, IT063004A1M8XWA47I

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

    Algengar spurningar um Hotel Caesar Augustus