Grand Hotel Wagner
Grand Hotel Wagner
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Grand Hotel Wagner
Grand Hotel Wagner er lúxushótel sem býður upp á töfra liðinna tíma. Þetta virta hótel er staðsett í hjarta Palermo, nálægt Politeama-leikhúsinu, göngusvæðinu og mörgum úrvalsverslunum og veitingastöðum. Byggingin er frá fyrri hluta 20. aldar og hefur nýlega verið enduruppgerð. Hún er með einstakar innréttingar sem birtust í hinni frægu ítölsku kvikmynd "The Leopard". Gestir geta sest niður á antíkhúsgögn og tekið inn umhverfið; ljósakrónur, sjaldgæfan marmara, ríkuleg teppi og gömul málverk. Herbergin eru með fallegar innréttingar. Gestir geta dreypt á kokkteil á hinum glæsilega American Bar eða hlustað á róandi tónlist á Piano Bar. Wagner býður upp á ráðstefnu- og viðskiptaaðstöðu með nútímatækni. Á staðnum er hægt að bóka tíma í líkamsræktaraðstöðunni og gufubaðinu ásamt nuddi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Loftkæling
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Brian
Holland
„Lives up to the title “Grand”. Like moving back in time to old times of luxury travel. The staff were exceptionally friendly and we have to mention Claudio and Wim.“ - Mitchell
Bretland
„Excellent hotel with great staff and outstanding breakfast.“ - Adele
Bretland
„The porter was lovely :) Would have been nice to have complimentary tea and coffee facilities in the room but it had everything else and we had an amazing stay! Loved the English breakfast tea and the free biscuits from the kind man at the bar...“ - Katie
Bretland
„The location was great, it’s close to the opera house. There are plenty of cafes and restaurants nearby and it’s a great base. Hotel staff were great and the reception staff extremely helpful. Breakfast really good selection and was open for a...“ - Julie
Bretland
„Lovely friendly staff. Beautifully decorated. Nothing was too much trouble. Would certainly use again.“ - Natalie
Bretland
„The decor, great location and friendly staff. Large comfortable room.“ - Jed
Bretland
„The beautiful faded glory of the rooms and the hotel as a whole.“ - Steve
Bretland
„Really helpful staff throughout the hotel especially the reception desk.“ - Stephen
Bretland
„Old style grandeur in a very good location. Staff friendly and helpful. Breakfast was very good - especially the cake selection ! Extremely good value for money.“ - Jo
Bretland
„Authentic decor and little extras like the chocolate before bed etc.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Grand Hotel WagnerFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.7
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Loftkæling
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 30 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
Vellíðan
- NuddAukagjald
- LíkamsræktarstöðAukagjald
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurGrand Hotel Wagner tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að gufubaðið og líkamsræktaraðstaðan eru í boði gegn aukagjaldi.
Leyfisnúmer: 19082053A100929, IT082053A1Y2OLLS2C