Hotel Montecarlo
Hotel Montecarlo
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Montecarlo. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Montecarlo er staðsett í 17. aldar byggingu, í aðeins 50 metra fjarlægð frá Markúsartorgi, en þar er að finna herbergi í feneyskum stíl, með loftkælingu og gervihnattasjónvarpi. WiFi er ókeypis hvarvetna á hótelinu. Á veitingastaðnum Antico Pignolo er framreitt úrval sígildra, ítalskra rétta og í vínkjallaranum eru yfir 900 mismunandi víntegundir, enda hreppti veitingastaðurinn verðlaunin Best Award of Excellence fyrir úrvalið. Gestir geta slakað á í lesstofunni og sjónvarpsstofunni og fengið sér kokkteila á barnum. Allt hótelið er reyklaust. Andvarpsbrúin fræga er í 400 metra fjarlægð og Rialto-brúin er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Marianna
Grikkland
„The hotel location is perfect, 2 steps away from St. Marcus Basilica, but still in a quite narrow passage. Plus is next to many places for dinner. Also very close to Alilaguna station (from airport) and to Vaporato station as well. The room is...“ - Joachim
Bretland
„great location, very friendly staff and good breakfast. They served complimentary tea, coffee and biscuits, cake in the afternoon, which was very nice“ - Michael
Bretland
„Very poor coffee for an Italian hotel, but otherwise breakfast okay. Hair dryer in the room almost useless, but excellent location and very clean hotel and the quirky dining room imitating an orient express train dining car was a nice surprise.“ - Margaret
Bretland
„Room was very comfortable, excellent location, courteous staff, very helpful, excellent breakfast, great choice“ - Sharon
Bretland
„Best part was the location was very central and easy to find Hotel was very good our room was clean hot shower and beds very comfy The staff was very welcoming Breakfast was wonderful Loved our stay and definitely be back again“ - Raquel
Spánn
„Location was great. Staff were very nice. Breakfast was good and had lots of options“ - Belinda
Ástralía
„The apartment was spacious with an amazing view down the canal through the multiple doors in the main bedroom.“ - ЙЙоана
Búlgaría
„✅Great location, close to San Marco ✅Kindly staff ✅ Excellent breakfast ✅ Enough spacy room for couple,everyday change the towels,good equipment bathroom. I recommend!“ - Adrian
Rúmenía
„- Prime location, just a max 10-minute walk from Venice’s key attractions - High-quality breakfast, though with limited variety - Spacious and comfortable room“ - David
Ástralía
„Location, good breakfast, afternoon tea included, great staff“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel MontecarloFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.7
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
- Fataherbergi
Útsýni
- Borgarútsýni
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- GöngurAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Kolsýringsskynjari
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Þjónusta í boði á:
- arabíska
- katalónska
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
- moldóvska
- portúgalska
- rúmenska
HúsreglurHotel Montecarlo tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.









Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð er íbúð er innritun aðeins möguleg til 21:00.
Leyfisnúmer: IT027042A19I7O8X5P