Hotel Mozart
Hotel Mozart
Hotel Mozart er 4 stjörnu hótel sem býður upp á glæsilega gistingu í miðborg Rómar, rétt handan við hornið frá Via Del Corso-aðalverslunargötunni. Boðið er upp á Wi-Fi Internet, veitingastað og þakgarð með útsýni yfir húsþökunum í Róm. Herbergin eru með klassískum innréttingum og húsgögnum sem og nútímalegum þægindum á borð flatskjásjónvarp með gervihnatta- og greiðslurásum. Sum herbergi eru með útsýni yfir aðalgötuna og önnur yfir innri húsagarðinn. Á morgnana er boðið upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð. Það samanstendur af hefðbundnu ítölsku kaffi, ávaxtabökum, nýbökuðum smjördeigshornum og heimabökuðu sætabrauði. Ókeypis Internet er í boði í móttöku hótelsins. Mozart Hotel er í 5 mínútna göngufæri frá Spænsku tröppunum og Spagna-neðanjarðarlestarstöðinni. Trevi-gosbrunnurinn er í 10 mínútna göngufæri.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 2 svefnsófar | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- OOmar
Noregur
„staðsetningin æðisleg. vorum i Vivaldi hlutanum sem var fínt og meira í friði. virkilega snyrtilegt og fínt bæði á göngum og herbergi“ - Doron
Ísrael
„The staff was very friendly the rooms were clean and comfortable and breakfast was good. Location is excellent“ - Daniela
Ísrael
„Perfect location. Kind staff. Very attractive decor all around the hotel. Plentiful breakfast.if“ - Cansen
Þýskaland
„This is the second time of staying at this hotel. Generally it meets my expectations. Staff is friendly, helpful and result oriented. Location is amazing.“ - Ioanna
Grikkland
„The hotel is in excellent location just in the center of everything. The room was very clean and the staff very polite.“ - Klaus
Sviss
„Nice room, friendly staff and a super central location for Rome's "must-see-locations".“ - MMargarita
Armenía
„The breakfast was very good , staff very helpful, welcoming and supportive. I think the management should be proud of the staff serving the breakfast. Highly appreciated ! The location of the hotel was vey good in the centre of the city.“ - Anthony
Bretland
„Well planned upgrade to single rooms which used to be too small. Now great use of space, super modern showers and bathroom. Bed size appropriate for a normal sized adult being almost small double. Breakfast as always offered plenty of choice and...“ - Boimel
Ísrael
„A lovely hotel in an excellent location. We really enjoyed the courteous and professional service and the wonderful breakfast. Christina from the breakfast restaurant was lovely and looked after our every need. Highly recommended. Karin“ - CCatherine
Bretland
„Excellent choice and range of foods, drinks and beverages. Pleasant breakfast room. Staff were excellent: attentive to everyone’s needs, welcoming and efficient.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Jupiter Lounge and Terrace
- Maturítalskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið errómantískt
Aðstaða á Hotel MozartFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Verönd
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- GöngurAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- Strauþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Matvöruheimsending
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurHotel Mozart tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að greiðsla fyrir bókunina verður innheimt við innritun en sótt verður um heimildarbeiðni sem nemur upphæð fyrstu næturinnar á kreditkortið sem notað var við bókun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Mozart fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: IT058091A1PXDGBJY2