Parco Hotel Sassi
Parco Hotel Sassi
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Parco Hotel Sassi. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Parco Hotel Sassi er staðsett í hinum gróna náttúrugarði Po, 4 km frá miðbæ Turin. Það er útsýni yfir heillandi garðinn frá rúmgóðum herbergjunum og boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet. Herbergin eru með viðargólfi, sjónvarpi með gervihnattarásum og klassískum innréttingum. Sérbaðherbergið er með hárþurrku og snyrtivörum. Gestir geta heimsótt líkamsræktaraðstöðu hótelsins eða fengið lánað reiðhjól til þess að kanna garðinn. Hægt er að fá sér drykk á barnum eða í garðinum en hann er búinn útihúsgögnum. Hotel Parco Sassi býður upp á fullbúin fundaherbergi með öllum helstu nútímalegu þægindum, þar á meðal Wi-Fi-Internet, hljómkerfi, upplýstum þiljum og skjá fyrir myndvarpa. Hótelið býður upp á ókeypis bílastæði en það er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá egypska safninu. Superga-basilíkan er í 7 km fjarlægð en A5-hraðbrautin er í 10 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Elsa
Sviss
„In the reception Flavio was so nice and gentle with us. He speaks different languages so we feel more comfortable and his attitude was so kind. He resolved fast our questions.“ - David
Sviss
„This is a very clean and friendly hotel in a peaceful location. We deliberately chose the hotel as it has easy parking, without having to navigate the traffic in Turin. The city center can be reached easily by tram.“ - Nancy
Sviss
„Excellent breakfast with lots of choices, quiet location beside a parkland with easy access to walking path along the river, cleanliness of room“ - Alaa
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„All good all staff were helpful Especial thanks to Mary in the restaurant she was very very helpful Thank you for all staff also the recipient lady was nice“ - Rh258
Bretland
„We had a room closest to reception and on ground floor - no view out of the window, just a wall, but didn't matter as we were out a lot. Very good breakfast. Rooms are large and comfortable. Easy parking.“ - Caroline
Bretland
„Nice surroundings within 25 minutes of the airport.“ - Steve
Bretland
„Great hotel walking distance to centre. Ample parking for motorhome. Great breakfast, helpful staff and good local restaurants“ - Gareth
Bretland
„Great green private oasis outside Turin. Everything works. Outstanding breakfast“ - Kathy
Bretland
„Everything was great! Hotel is set in lovely grounds off the main road so was peaceful and calm. Room was great, extremely comfortable large bed which we needed after long days at a car event. Breakfast was excellent, lots of choice and great...“ - Gary
Bretland
„Quiet location, next to the River Po, nice walk into turin on a nice morning, Free parking is brilliant“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Parco Hotel SassiFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.7
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svæði utandyra
- Garður
Eldhús
- Hreinsivörur
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Fax/Ljósritun
- Hraðinnritun/-útritun
- Strauþjónusta
- Þvottahús
- Viðskiptamiðstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaða
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
Almennt
- Ofnæmisprófað
- Loftkæling
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Hljóðeinangruð herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
Vellíðan
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurParco Hotel Sassi tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að flugvallarrútan kostar aukalega.
Þeir sem dvelja í standard-hjónaherbergi eða tveggja manna herbergi þurfa að taka fram ósk um rúmtegund fyrir komu, að örðum kosti fá þeir úthlutað hjónarúmi.
Vinsamlegast tilkynnið Parco Hotel Sassi fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 001272-ALB-00225, IT001272A1WAVMD7BJ