Hotel Royal Prisco
Hotel Royal Prisco
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Royal Prisco. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þó mörg hótel í Positano séu í brattri göngufjarlægð frá ströndinni þá er Royal Hotel Prisco nærri miðbænum og í aðeins auðveldri 5 mínútna göngufjarlægð frá sjónum. Gestrisni er lykilatriði á hinu fjölskyldurekna Royal Hotel Prisco. Vinalegt starfsfólkið lætur gestum líða eins og heima hjá sér á þessu þægilega hóteli. Gesti dvelja í snyrtilegum, björtum og rúmgóðum gistirýmum á Royal Hotel Prisco. Gestum er boðið upp á gervihnattasjónvarp, loftkælingu og plasmasjónvarp. Boðið er upp á val á milli standard-herbergja, deluxe-herbergja eða junior-svíta en flest eru með yfirgripsmiklu sjávarútsýni frá svölunum. Gestir geta tekið því rólega á veitingahúsi staðarins. Þar er hægt að gæða sér á ferskum, staðbundnum sérréttum á meðan dáðst er að flottu sjávarútsýninu. Gesti munu kunna að metra ókeypis, velútilátna, létta morgunverðinn sem borinn er fram af vinalegu hótelstarfsfólkinu. Royal Hotel Prisco er í aðeins 100 metra fjarlægð frá miðbænum. Á hótelinu er hægt að leigja vespur, báta og bíla gegn aukagjaldi. Einnig er hægt að leigja bíl með einkabílstjóra fyrir dagsferðir. Boðið er upp á ferðir til nærliggjandi staða gegn beiðni og aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Seda
Bretland
„The property is in an excellent location surrounded with scenic views and a bunch of shops. As well as this the service in the hotel is top notch. Maria and Luca were great and were extremely helpful and friendly. Highly recommend.“ - Werner
Holland
„Very stylish hotel! Very Positano. The breakfast on the terrace every morning was perfect!“ - Sarina
Grikkland
„The hotel is situated in the most beautiful part of Positano, it has great view and the rooms are very spacious decorated by the local atmosphere.“ - Jonathan
Kanada
„The breakfast at your room in the morning was fantastic, great way to start the day. Gorgeous hotel, very friendly and helpful staff.“ - Alise
Bretland
„Oh wow what a great stay, we were treated like a royals. Lovely view to Positano. Kind and polite staff. Everything was very clean, not a single hair or dust. Lovely big and tasty breakfast. Super comfortable bed and memory foam pillows, great...“ - Chris
Bretland
„Breakfast served to the room was great and location is one of the best in Positano. The hotel is immaculate.“ - Melanie
Ástralía
„The beautiful view and breakfast on your private balcony every morning. Location was excellent. Hardly any stairs to reach the property you can wheel your baggage up most of the way from the ferry or arrive by car directly to the door“ - Jon
Bretland
„Charming family run hotel with outstanding staff: Maria and her team made us feel very cared for.“ - Craig
Bandaríkin
„We had a fantastic stay, the hotel far exceeded our expectations. The room was extremely clean, and the bed was super comfortable. The location was fantastic, easy walking distance to everything. We would definitely return. Breakfast on the...“ - Daniela
Búlgaría
„The hotel is really amazing. The location is perfect.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Royal PriscoFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.3
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
GæludýrGæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- MatreiðslunámskeiðAukagjaldUtan gististaðar
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- GöngurAukagjald
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- SnorklAukagjaldUtan gististaðar
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- KanósiglingarAukagjaldUtan gististaðar
- TennisvöllurAukagjaldUtan gististaðar
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 50 á dag.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Bílaleiga
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- ítalska
HúsreglurHotel Royal Prisco tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Leyfisnúmer: 15065100EXT0356, IT065100B47XEWXCJR