Smile Hotel Sendai Izumi IC er aðeins 300 metrum frá Izumi-afreininni á Tohoku-hraðbrautinni. Boðið er upp á einföld, loftkæld herbergi með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og baðkari. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á gististaðnum. Herbergin á Hotel Smile Sendai Izumi IC eru í róandi litum og með viðarskrifborð. Ísskápur er til staðar og hægt er að leigja hraðsuðuketil og náttföt í móttökunni. Hótelið er 11 km frá JR Sendai Shinkansen-stöðinni og 23 km frá Sendai-flugvelli. Það er í 2,5 km fjarlægð frá Izumi-Chuo-neðanjarðarlestarstöðinni. Sendai Premium Outlets er í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð. Japanskt/vestrænt morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega í móttökunni.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Sólarhringsmóttaka
- Morgunverður
Flokkar:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Smile Hotel Sendai Izumi IC
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Sólarhringsmóttaka
- Morgunverður
Baðherbergi
- Skolskál
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Eldhús
- Hreinsivörur
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Greiðslurásir
InternetLAN internet er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Sjálfsali (drykkir)
- Fax/LjósritunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
Almennt
- Loftkæling
- Kynding
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- japanska
HúsreglurSmile Hotel Sendai Izumi IC tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.







Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Smile Hotel Sendai Izumi IC fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.