Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Clock Inn Colombo. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Clock Inn Colombo er staðsett í hjarta Galle Road og býður upp á sólarhringsmóttöku og þægileg herbergi með loftkælingu. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum og ókeypis bílastæði eru í boði. Loftkældu herbergin eru með nútímalegar innréttingar, flísalögð gólf og öryggishólf. Herbergin eru annaðhvort með sameiginlegu eða sérbaðherbergi með sturtuaðstöðu. Clock Inn Colombo er með upplýsingaborð ferðaþjónustu sem getur aðstoðað gesti við bókanir á skoðunarferðum og ferðatilhögun. Gestir geta einnig óskað eftir þvotta- og fatahreinsunarþjónustu. Einnig er hægt að útvega flugrútu gegn aukagjaldi. Gististaðurinn er með sameiginlegt búr og setustofusvæði sem gestir geta nýtt sér. Morgunverður og aðrar máltíðir eru einnig í boði gegn beiðni. Clock Inn Colombo er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá strandlengju Indlandshafs. Næsta lestarstöð er í 5 mínútna göngufjarlægð og Bandaranike-alþjóðaflugvöllur er í innan við 45 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Loftkæling
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Clock Inn Colombo
Vinsælasta aðstaðan
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Loftkæling
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Borgarútsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Bíókvöld
- PöbbaröltAukagjald
- Leikjaherbergi
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
- hindí
HúsreglurClock Inn Colombo tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


