Nilaveli Beach Resort - Level 1 Certified
Nilaveli Beach Resort - Level 1 Certified
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Nilaveli Beach Resort - Level 1 Certified. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Nilaveli Beach Resort er staðsett við bronslitaða sanda Nilaveli-strandar. Þessi rólegi dvalarstaður býður gestum upp á einkastrandsvæði, notaleg herbergi og ókeypis netaðgang á öllum almenningssvæðum. Gististaðurinn er staðsettur á austurströnd Sri Lanka og er í innan við 50 metra fjarlægð frá ströndinni og í 300 metra fjarlægð frá Nilaveli-vatninu. Trincomalee-lestarstöðin og strætisvagnastoppistöð eru í 17,7 km fjarlægð. Herbergin eru staðsett í sveitalegum trékofum. Hvert herbergi er innréttað á fallegan máta með sérsvölum með útsýni yfir sjóinn, setusvæði og strauaðstöðu. Rúmgóð en-suite baðherbergin eru með hárþurrku. Dvalarstaðurinn getur skipulagt afþreyingu á borð við köfun og fiskveiði. Einnig er boðið upp á grillaðstöðu og hjólreiðaleigu. Nilaveli Beach Resort býður upp á sólarhringsmóttöku og flugrútuþjónustu gegn aukagjaldi. Veitingahúsið á staðnum býður upp á fjölbreytt úrval af heðfbundnum réttum frá Sri Lanka og alþjóðlegum réttum. Nestispakkar eru í boði gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Einkaströnd
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Alistair
Þýskaland
„A very laid back hotel. We were often alone in the hotel but this was because it was off season. Inspite of being alone we were offered all the normal facilites and selection of food.“ - Dylan
Bretland
„You step out of the room and you are by the beach. Beautiful and relaxing.“ - Ann
Bretland
„Very comfortable and clean rooms. Helpful and friendly staff. Quiet and peaceful location“ - Ria
Þýskaland
„Top hotel at a wonderful beach, very nice wooden cottages, friendly staff and reliable service e.g. the airport transfer. On the way from Colombo to Nilaveli and Trincomalee You are passing jungle and national parks, having wild elephants on the...“ - Niamh
Írland
„Very friendly staff, lovely beach, food was great and reasonably priced, room was very spacious and comfortable. A really lovely place to relax for a few days.“ - Paalendra
Ástralía
„Location, location, location, loved it. Small cozy resort. Rooms were good, clean. Very friendly staff .“ - Stefano
Sviss
„Perfect place to spend a relaxing holiday at the beach. Beautiful, large, comfortable, and well equipped rooms, excellent service on all departments, beautiful beach, very good restaurant with varied menu. For breakfast (we always took Sri Lankan)...“ - Kahal
Írland
„Fantastic service from the staff at restaurant & bar. Rooms were fantastic.“ - Roberto
Ítalía
„the resort is really well maintained and the services offered are of high quality. the staff is friendly and helpful. The beach in front of the resort is very clean as well as being huge.“ - Henningsen
Danmörk
„Very nice beach resort. Peace and quiet. No insisting salespeople on the beach. This place is perfect for total relaxation. You basically have all your meals at the resort as there is not much else around, but the food is very nice at reasonable...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Rainbow Lounge
- Maturamerískur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Aðstaða á Nilaveli Beach Resort - Level 1 CertifiedFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Einkaströnd
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Gestasalerni
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Garðútsýni
- Sjávarútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Borðsvæði utandyra
- Sólarverönd
- Einkaströnd
- Verönd
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Strönd
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- SnorklAukagjaldUtan gististaðar
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- HjólreiðarUtan gististaðar
- VeiðiAukagjaldUtan gististaðar
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Sími
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Aðgangur að executive-setustofu
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Nesti
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Sundlaug með útsýni
- Grunn laug
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Heilnudd
- Hálsnudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Laug undir berum himni
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurNilaveli Beach Resort - Level 1 Certified tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
In keeping with the directives issued by the government of Sri Lanka, besides the hotel booking, several other requirements will have to be met before you can obtain a visa to enter the country.
The property will assist you with all the required information and the details will be sent to you via a message post-reservation.
Disclaimer: Please note that the classification of level-1 properties and the above information can change based on government regulation changes. Thus, please ensure that you refer to SLTDA protocols prior to making a reservation.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Nilaveli Beach Resort - Level 1 Certified fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Tjónatryggingar að upphæð US$20 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.