Þetta nútímalega Emperor Hótel býður upp á rúmgóða gistingu í miðri Macau, í 15 mínútna göngufjarlægð frá Guia Virkinu, Senado Torgi og Macau Safni. Boðið er upp á sólarhringsmóttöku og ókeypis bílastæði. Emperor Hótelið er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Macau Flugvelli. Macau Ferjustöðin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Herbergin á Emperor Hótelinu eru búin flatskjásjónvarpi, baðkari og eru innréttuð í hlutlausum litum. Minibar og te/kaffi aðstaða er í öllum herbergjum. Gestir geta lesið tölvupóst í business miðstöðinni eða skipulagt dagsferðir við ferðaþjónustuborðið. Einnig býður hótelið upp á barnapössunar þjónustu ásamt aðstoð við bílaleigu. Veitingastaður hótelsins býður upp á kantónískan (kínverskan) matseðil. Á hverjum morgni er svo boðið upp á morgunverðarhlaðborð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- 帝濠軒
- Maturkantónskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Emperor Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Morgunverður
Baðherbergi
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Útsýni
- Útsýni
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
- Þjónustubílastæði
Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurEmperor Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Some floors of the hotel Emperor are under renovation, and the implementation time is from 11:00 AM. to 18:00 PM. Although it does not affect your rest, there may be short-term noise during the period. We feel apologize for the noise and inconvenience.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.