Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá St. Julian's Bay Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
St. Julians Bay Hotel er aðeins 500 metra frá miðbænum og með útsýni yfir Miðjarðarhafið. Boðið er upp á herbergi með loftkælingu og sérbaðherbergi. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Herbergin eru nútímaleg og eru með flatskjásjónvarp, öryggishólf og skrifborð. Hotel St. Julians Bay er staðsett við sjávarsíðuna og er er umkringt veitingahúsum. Klúbbar og diskótek eru í 15 mínútna göngufjarlægð á líflega Paceville-svæðinu. Hótelið er 10 km frá Valletta og í 15 km fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum á Möltu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
4 einstaklingsrúm og 1 futon-dýna | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm og 1 futon-dýna eða 1 hjónarúm og 2 futon-dýnur | ||
3 einstaklingsrúm eða 2 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á St. Julian's Bay Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Við strönd
Tómstundir
- Strönd
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Bílaleiga
- Sólarhringsmóttaka
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- ítalska
- maltneska
HúsreglurSt. Julian's Bay Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að greiða þarf heildarupphæð bókunarinnar við komu. Þetta á ekki við um óendurgreiðanleg verð.
Þegar bókað er óendurgreiðanlegt verð eru gestir vinsamlegast beðnir um að ganga úr skugga um að nafnið á kreditkortinu sem notað er við bókun samsvari nafni gestsins sem dvelur á gististaðnum. Að öðrum kosti verður þriðji aðili að framvísa heimild korthafa við bókun. Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Leyfisnúmer: H/0203