Amansari Residence Resort býður upp á nútímaleg herbergi með flatskjásjónvarpi, ókeypis Wi-Fi-Interneti og ókeypis bílastæði. Pasir Gudang er í 15 mínútna akstursfjarlægð og boðið er upp á líkamsræktaraðstöðu, útisundlaug og 2 veitingastaði. Loftkæld herbergin og svíturnar eru með rennihurð sem opnast út á einkasvalir. Þau eru með öryggishólfi, strauaðstöðu og hárþurrku. Gestir geta farið í líkamsmeðferðir á Amansari De Spa eftir að hafa tekið á því í veggtennis eða á tennisvöllunum. Einnig er boðið upp á barnaleiksvæði, leikjaherbergi og upplýsingaborð ferðaþjónustu. Á kaffihúsinu á Amansari er boðið upp á alþjóðlega rétti og mat allan daginn. Japanski veitingastaðurinn Gozen framreiðir japanska rétti. Resort Amansari Residence er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Jusco Tebrau City-verslunarmiðstöðinni. Senai-flugvöllurinn og miðbær Johor eru í 30 mínútna akstursfjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Courtyard Cafe
- Maturasískur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Aðstaða á dvalarstað á Amansari Residence Resort
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Garðútsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Svalir
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Tómstundir
- Skvass
- Borðtennis
- Billjarðborð
- Leikjaherbergi
Miðlar & tækni
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Ávextir
- Barnamáltíðir
- Morgunverður upp á herbergi
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Bílaleiga
- Nesti
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlaug með útsýni
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
Sundlaug 2 – innilaug (börn)Ókeypis!
- Opin allt árið
- Hentar börnum
- Sundlaug með útsýni
- Vatnsrennibraut
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Barnalaug
- Líkamsrækt
- Nuddstóll
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Strandbekkir/-stólar
- Vatnsrennibraut
- Nudd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- malaíska
HúsreglurAmansari Residence Resort tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
From 1st January 2023, a tourist tax of RM 10 per room per night is applied to all foreign guests. This tax is not included in the room rate and must be paid upon check-in. Guests with a valid Malaysian Identity Card or valid permanent residents MY PR Card are exempted.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.