Anantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam
Anantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Anantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta 5 stjörnu hótel er staðsett í hjarta Amsterdam við fræga Dam-torgið og á móti konungshöllinni. Anantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam er með stórt kaffihús og vetrargarð á staðnum. Ókeypis WiFi er í boði. Hótelherbergin eru rúmgóð og sérinnréttuð en þau eru til húsa í byggingu frá 19. öld. Öll herbergin eru innréttuð í glæsilegum stíl og eru með parketgólf, hágæðarúm og nútímalegan aðbúnað. Öll eru með en-suite baðherbergi og te-/kaffiaðstöðu, gestum til aukinna þæginda. Á Grand Cafe Krasnapolsky geta gestir notið klassískra rétta sem útbúnir eru með nútímalegu ívafi auk þess sem boðið er upp á ýmiss konar te og góðgæti. Veitingastaðurinn The White Room hefur hlotið Michelin-stjörnu og framreiðir fágaða og nútímalega rétti og býður upp á dásamlega matarupplifun. Nokkrar sporvagnalínur stoppa hinum megin við torgið frá Anantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam. Aðallestarstöðin er í 15 mínútna göngufjarlægð. Schiphol-flugvöllurinn er í innan við 25 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi |
SjálfbærniÞessi gististaður er með 2 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- Bioscore
- Green Key (FEE)
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Eamonn
Bretland
„Spacious rooms, great location, very classy decor and relaxed vibes!“ - Sharon
Bretland
„The room was very spacious and the bed comfortable. It was very quiet in the room. Breakfast was amazing, there was everything you needed and more. The location of the hotel is perfect being in the centre and everything is easy to get to by...“ - Puneet
Bretland
„Loved the location - bedroom was small and disappointed no bath only a shower. The queue to breakfast was really long.“ - Fintan
Írland
„The property is a Grand Dame among Amsterdam hotels. The Anantara brand can be relied upon to maintain high standards and this is evident throughout - cleanliness, design, facilities and particularly Staff. This latter is one of the hardest...“ - Andy
Bretland
„Extremely nice staff very welcoming and helpful whenever they could be! The location is fantastic everything was close by! The room was clean and spacious and the bathroom was fantastic!“ - Ciara
Írland
„The location is fantastic, right on Dam Square and walking distance to most of the main visitor spots in Amsterdam. We loved the Tailor cocktail bar although cocktails were expensive. The hotel is huge so not for those looking for a homely...“ - Yelena
Spánn
„Perfect hotel to stay in Amsterdam, very central, very comfortable and very friendly, thank you“ - Colin
Írland
„Very comfortable and the reception staff were great so helpful“ - Burcum
Tyrkland
„Everything. There is no single thing that we didn’t like. We really appreciated their professional attitude. Every single staff was so kind and helpful. (Especially Beatrice:))The hotel’s breakfast was also very rich and delicious. The room was...“ - Billy
Bretland
„Beautiful hotel in a fantastic location. Room was spacious with lovely furnishings and had stunning bathroom fittings. The bed and pillows were so comfortable. The breakfast was absolutely amazing as was afternoon tea. All the staff we...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- The white room by Jacob van Boerma
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Grand Cafe Krasnapolsky
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Aðstaða á Anantara Grand Hotel Krasnapolsky AmsterdamFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Verönd
Eldhús
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- GöngurAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 52 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnakerrur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- hollenska
HúsreglurAnantara Grand Hotel Krasnapolsky Amsterdam tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the credit card used to make the booking needs to be shown upon check-in and the name of the lead guest needs to be the same as the name on the credit card. Failure in providing the correct credit card upon arrival may result in guests having to pay with an alternative credit card at the hotel directly. Please note that debit and credit cards will be authorised at check-in for the total amount of the stay, plus an amount to cover incidentals. The authorisation will hold the funds until check-out, at which time the amount actually incurred during the stay will be charged. Please note that early check in can never be guaranteed and is always subject to availability upon arrival. A maximum vehicle height of 180 cm is allowed and it costs EUR 50 per day. If breakfast is included in the room rate, then one child under 11 can stay free of charge in the room. Breakfast is ½ price for children under 12 years old. When booking [9] rooms or more, different policies and additional supplements may apply. The apartments are on various floors, all of which are not served by an elevator. Please note that dogs and cats are allowed upon request and subject to approval, with a maximum weight of 25kg. Limited availability. A charge of 50 € per night will be applied (max. 2 pets per room). Guide dogs free of charge.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.