B&B HOTEL Toruń
B&B HOTEL Toruń
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Farangursgeymsla
- Kynding
- Lyfta
B&B HOTEL Toruń er staðsett í miðbæ Toruń, aðeins 500 metra frá ráðhúsinu í gamla bænum. Það býður upp á herbergi með ókeypis WiFi og loftkælingu. Herbergin eru nútímaleg og eru einnig með baðherbergi, skrifborð og flatskjá með gervihnattarásum. Philadelphia Boulevard við árbakka Vistula er 750 metra frá B&B Toruń. Gamli bærinn er frá miðvöldu mog þar eru mörg kennileiti. Þar má nefna hús Kóperníkusar, sem er í innan við 800 metra fjarlægð frá hótelinu. Móttaka hótelsins er opin allan sólarhringinn. Á morgnana er boðið upp á morgunverðarhlaðborð. B&B Shop er í opið allan sólarhringinn og býður upp á fjölbreytt úrval af snarli og köldum og heitum drykkjum. Gegn aukagjaldi er boðið upp á 2 bílastæði, þar af 1 bílakjallara.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Verönd
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Steven
Bretland
„Nice size room. Late checkout 12pm. Thick walls .Shower works well.“ - Stanley
Pólland
„The receptionist was very friendly and helpful, check in was very smooth.. My room was well prepared and spotlessly clean and fresh. TV was present with all channels, I also liked the tea -maker“ - Barry
Spánn
„Most helpful and friendly staff on our trip. Located close to Old Town. Easy connections to train and motor arena“ - Alina
Bretland
„Use b b hotels wherever they are . Comfortable beds .available parking 🅿️.friendly personal.“ - Barry
Bretland
„Hotel was very good.starf very pleasant..great location would stay again.would recommend to friends“ - Marta
Pólland
„Good location, tasty and varied breakfasts, convenient access to the room, clean“ - Jisha
Pólland
„Comfortable rooms & a good location with all facilities. The breakfast was good too“ - Josef
Tékkland
„clean and nice room. Very good breakfast with a decent selection of options. Great location for those travelling by car. The city centre starts just across the street and there is convenient parking on site“ - Michael
Írland
„Nice hotel in good location, room size good . Had kettle in room and option to get milk etc heated in microwave at reception. Its a basic hotel but very good value and rooms good size.“ - Hazel
Írland
„Clean in the right spot accessible to restaurants and shops trains trams“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á B&B HOTEL ToruńFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Verönd
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Verönd
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er 40 zł á dag.
Þjónusta í boði
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Fax/Ljósritun
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- enska
- pólska
HúsreglurB&B HOTEL Toruń tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Parking is subject to availability due to limited spaces.
Parking spaces must be reserved in advance.
Please note that renovation work of the hotel rooms is taking place and some rooms may be affected by noise.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið B&B HOTEL Toruń fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.