Hotel Monopol
Hotel Monopol
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Monopol. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Monopol
Hið 5-stjörnu Hotel Monopol Wrocław er staðsett aðeins 450 metra frá aðalmarkaðstorginu en það býður upp á loftkæld herbergi í byggingu sem hönnuð er á einstakan hátt. Einnig er boðið upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og innisundlaug. Herbergin á Monopol Wroclaw eru búin glæsilegum innréttingum og viðarhúsgögnum. Öll eru með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum, skrifborð og minibar. Á baðherberginu eru sturta, baðkar, baðsloppur og hárblásari. Boðið er upp á vellíðunaraðbúnað á hótelinu á borð við heilsuræktarstöð, gufubað og eimbað. Einnig er boðið upp á úrval af nuddi. Það eru 2 veitingastaðir á hótelinu. Annar leggur áherslu á pólska rétti en hinn býður að mestu leiti upp á Miðjarðarhafsrétti. Á morgnana er boðið upp á morgunverðarhlaðborð. Monopol er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá gamla bænum. Þar er að finna kennileiti á borð við St. Elizabeth-kirkju en þar er útsýnispallur með fallegu útsýni yfir svæðið. Lestarstöðin Wrocław Główny er í aðeins 1,2 km fjarlægð. Ostrów Tumski, þar sem dómkirkjan Wrocław er staðsett, er í um 1,4 km fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- 2 veitingastaðir
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Simon
Bretland
„A beautiful hotel with great staff. Lots of history with the hotel. Always helpful staff on tap“ - Christopher
Bretland
„Excellent location, excellent service, excellent breakfast, our usual favourite room. I wouldn't stay anywhere else whilst in Wroclaw!“ - Eliska
Tékkland
„From the moment we entered the lobby was everything just perfect. The Receptionist showed us on a map his favorite Cafés and places to visit, he was super friendly but professional. The weekend in Hotel Monopol was a birthday surprise for my bf...“ - Magdalena
Bretland
„Everything is perfect , service restaurants rooms breakfast- top!“ - Gemma
Bretland
„Beautiful hotel with very attentive and friendly staff. Excellent location a short walk from the old town square with lots of restaurants nearby. Spa facilities were great and free for guests.“ - Sara
Bretland
„The swimming pool and sauna features included , the bathrobes and ease of use“ - Máté
Ungverjaland
„The location was really good, the room was amazing. Breakfast was good, and the crew was really helpful.“ - Marine
Frakkland
„Great hotel and location, only minus was the cold jacuzzi“ - Ciaran
Írland
„Beautiful hotel. Excellent staff. Spa is wonderful. Location is excellent“ - Jeremias
Sviss
„The hotel is in a very central location. The room has everything you need. We also really like the SPA area. Just the water in the pool could be a bit warmer but overall it was great to use it after a long day in the City. The people who work...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Monopol
- Maturpólskur
- Acquario
- MaturMiðjarðarhafs
Aðstaða á Hotel MonopolFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- 2 veitingastaðir
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
Svefnherbergi
- Rúmföt
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er 120 zł á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Strauþjónusta
- Hreinsun
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Lyfta
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Innisundlaug
- Opin allt árið
Vellíðan
- Hammam-bað
- Nudd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- pólska
HúsreglurHotel Monopol tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Breakfast price from 1st March 2023: 120 PLN/person.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.