Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá B The Guest Downtown. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

B The Guest Downtown er staðsett í miðbæ Porto og snýr í áttina að Bolhão-markaðinum en það býður upp herbergi með loftkælingu ásamt nútímalegum innréttingum og ókeypis WiFi á öllum svæðum. Öll 10 þægilegu herbergin eru með útsýni yfir götuna eða þök borgarinnar og eru með flatskjá með kapalrásum, setusvæði, skrifborð og minibar. Öll eru með sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum, sturtu og hárþurrku. B The Guest Downtown er með eigin bar og snarlbar. Hægt er að fá morgunverðinn framreiddann í herbergið eða ef gestir óska eftir því geta þeir snætt á morgunverðarhlaðborði. Það er fjölbreytt úrval veitingastaða í innan við 100 metra fjarlægð og á kvöldin geta gestir heimsótt barina í 500 metra fjarlægð. Gestum stendur til boða fjölbreytt aðstaða og þjónusta. Boðið er upp á fatahreinsun, þvottaþjónustu, strauþjónustu og heimsendingu á matvörum gegn aukagjaldi. B The Guest býður upp á dagleg þrif, herbergisþjónustu og öryggishólf í öllum herbergjunum. Hægt er að útvega skutluþjónustu ef gestir þurfa akstur til og frá alþjóðaflugvellinum í Porto en hann er í 17 km fjarlægð. Bolhão-neðanjarðarlestarstöðin er staðsett hinum megin við götuna og því geta gestir auðveldlega heimsótt alla áhugaverðustu staðina í Porto.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Porto og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

    • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Léttur, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,8
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,5
Þægindi
9,4
Mikið fyrir peninginn
9,2
Staðsetning
9,8
Ókeypis WiFi
9,2
Þetta er sérlega há einkunn Porto

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Rachael
    Bretland Bretland
    Really lovely to have a bar area/lounge for our group to meet in before heading off out.
  • Gor
    Malta Malta
    Very nice and cozy boutique hotel. Excellent location, big clean room, very friendly staff, good breakfast. Nothing to complain!
  • Kathryn
    Bretland Bretland
    The staff were really helpful -Samira and the very helpful young man on the reception and all of the ladies who served the most wonderful Breakfast . It is the very hospitable staff who make this place special
  • Lena
    Þýskaland Þýskaland
    The Guest Downtown was a great and central place to stay! The staff was extremely friendly and helpful (Soraya, Carla and Arthur?- made us feel welcome) We had a second floor room overlooking the market wich was very nice. The whole room was very...
  • Andreia
    Bretland Bretland
    Everything. The building is gorgeous. The decor is amazing but the staff are the ones that deserve all the credit. They are friendly, caring and attentive. Soraia and Carla were particularly amazing but the reception gentleman (so sorry to have...
  • Jonathan
    Kanada Kanada
    The hotel is in an old townhouse and is beautiful inside. The host was cordial and offered us a drink on arrival and talked about the city and the nearby market.
  • Leslie
    Bretland Bretland
    Room excellent. Breakfast excellent. Staff excellent.
  • Mark
    Bretland Bretland
    Excellent location and staff were super friendly. Recommended a great place to eat. Breakfast was good with plenty of choice
  • Afra
    Noregur Noregur
    It was great. Nice people and a very charming place. Everyone was helping us to get accommodated including carrying our luggage. The receptionist was very friendly and nice. All the other people working there during breakfast time were really nice...
  • Annie
    Bretland Bretland
    Beautifully located boutique hotel with great rooms, communal spaces and super helpful staff.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á B The Guest Downtown
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan

  • Bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
  • Kynding
  • Loftkæling
  • Bar
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    Aukagjald
  • Pöbbarölt
  • Tímabundnar listasýningar

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 18 á dag.

  • Bílageymsla
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggishólf

Almennt

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Matvöruheimsending
    Aukagjald
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • spænska
  • franska
  • portúgalska

Húsreglur
B The Guest Downtown tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 35 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 22:00 og 08:00.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that late arrivals are subject to the following surcharges:

- From 22:00 to 00:00: EUR 20

- From 00:00 onwards: EUR 30

Please note that the guest house has 4 floors and no elevator access. Guests with limited mobility should indicate so in the Special Requests Box, while booking.

Please note that when booking 3 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið B The Guest Downtown fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gististaðurinn er staðsettur í íbúðahverfi og eru gestir því beðnir um að forðast að skapa óþarfa hávaða.

Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 9481

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um B The Guest Downtown