Hajstorp Slusscafé & Vandrarhem
Hajstorp Slusscafé & Vandrarhem
Hajstorp er staðsett við Gautasíkið og býður upp á ókeypis bílastæði ásamt einföldum herbergjum og sumarbústöðum með aðgangi að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Miðbær Töreboda er í 8 mínútna akstursfjarlægð. Allir sumarbústaðir Hajstorp Slusscafé & Vandrarhem eru með setusvæði, ísskáp og kaffivél. Hvert herbergi er með sófa. Allar einingarnar eru með aðgang að fullbúnu, sameignilegu eldhúsi. Léttar máltíðir, bökur og ís eru í boði á kaffihúsinu á staðnum en þaðan er útsýni yfir síkið og bátana sem sigla framhjá. Kaffi er borið fram í heimagerðum keramikbollum. Morgunverðarhlaðborð með vistvænum réttum er framreitt á hverjum morgni. Hægt er að slaka á í gufubaðinu. Tilvalið er að stunda kanósiglingu, hjólreiðar og gönguferðir á svæðinu í kring. Töreboda-golfklúbburinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Lestarstöð Töreboda er í 7 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Ian
Bretland
„We didn't actually stay at the Vandrarhem - the day before arrival, the owner told us that it had been accidentally double-booked. But Marianne went out of her way to rescue the situation - arranging alternative accommodation at a charming...“ - Mark
Holland
„Was a great location near the canal. The sleeping location was close to the forest and the shadow of the tree kept is nice an cool.“ - Katarina
Svíþjóð
„Wonderful atmosphere/stunning location. So much fun to see the boats pass through the lock while having breakfast! Super-sweet staff, that arranged superb special-diet breakfast to my allergic daughter.“ - ÅÅsa
Svíþjóð
„Mysigt ställe och underbart läge vid kanalen. Hit återvänder vi gärna.“ - Elisabeth
Svíþjóð
„Fantastisk mottagande där inget kändes omöjligt. Fint rum med sköna sängar. God frukost på det mysiga caféet. Rekommenderar varmt detta boende.“ - Karl
Noregur
„Perfekt beliggenhet for å sykle med Gøtakanalen…det ble en dag i hver sin retning med flott landskaper t/r“ - Inger
Danmörk
„Nem adgang til toilet- og badefaciliteter fra hytterne. Og flot at brug af vaskemaskine og tørretumbler indgik i hyttelejen.“ - Borje
Svíþjóð
„Läget lugnet på kvällen. Nära till slussandet på dagen. Cykelvägen till Töreboda och Sjötorp. Trevligt vandrarhem Smeden. God frukost.“ - Aboil
Þýskaland
„Es liegt direkt an der Schleuse. Man kann im Schleusencafé frühstücken. Das Zimmer im Vandrarhem war groß, die Betten gut. Die Küche war gut ausgestattet. Toiletten und Duschen sehr sauber.“ - Karlsson
Svíþjóð
„Perfekt ställe att mellanlanda åå inför fortsatt resa“
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Hajstorp Slusscafé & VandrarhemFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Sameiginlegt salerni
- Sameiginlegt baðherbergi
Útsýni
- Kennileitisútsýni
Svæði utandyra
- Arinn utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Borðsvæði utandyra
- Grill
- Grillaðstaða
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
- Helluborð
- Eldhúsáhöld
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- Göngur
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Veiði
Stofa
- Borðsvæði
- Setusvæði
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Hlaðborð sem hentar börnum
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á sumum herbergjum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Einkainnritun/-útritun
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Öryggi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Vellíðan
- Almenningslaug
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- arabíska
- þýska
- enska
- sænska
HúsreglurHajstorp Slusscafé & Vandrarhem tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Rúmföt og handklæði eru ekki innifalin. Hægt er að leigja þau á Hajstorp Slusscafé & Vandrarhem eða koma með sín eigin.