Hyde Park Hostel
Hyde Park Hostel
Hyde Park Hostel er staðsett í hjarta Bratislava, í 400 metra fjarlægð frá gamla bænum. Gestir fá ókeypis aðgang að WiFi hvarvetna á farfuglaheimilinu sem og farangursgeymslu. Gamli kastalinn í Bratislava, gamla ráðhúsið og torgið í gamla bænum eru í innan við 1 km fjarlægð frá Hostel Hyde Park. Margir veitingastaðir, barir og kaffihús eru í innan við mínútu göngufjarlægð frá göngusvæðinu við Obchodna-stræti. Öll herbergin eru innréttuð með timburgólfi og eru með gervihnattasjónvarpi. Sérbaðherbergi með sturtu er í hverju herbergi. Sameiginlegur eldhúskrókur er til staðar fyrir gesti. Poštová- og Kollárovo-sporvagnastoppin eru í innan við 300 metra fjarlægð. Bratisalava Hlavná Stanica-lestarstöðin er í 2 km fjarlægð frá farfuglaheimilinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- SSaji
Indland
„Walkable from station. Transportation is available. Spacious room. Owner is staying in the same floor( elderly couples). They are very friendly. English speaking. There is one Indian restaurant at right opposite ( Chutney restaurant)“ - Saji
Indland
„Spacious,clean hardly 1.2km from Bratislava station. There are hotels and traveling factories available at just outside. The owners are staying on the same floor. Very supportive“ - Tiernan
Tékkland
„Igor and his wife are very friendly, the location is excellent in the centre of the town and for a few nights it is perfect“ - Michał
Pólland
„Super room, super contact with the owner. Affordable price in relation to quality. Good location, close to the old town.“ - Jack
Bretland
„The host was very nice and polite, they immediately recognised me as I went to go and check-in; which was brilliant. The room was very cosy and spacious, and it was magnificent to stay where it's right in the city centre; loads of shops and...“ - Santosh
Indland
„Amazing owners very helpful and good hosts Perfect location“ - Valdslov
Slóvakía
„Fantastic owners they make u feel welcomed.Great location . near to everything Shops restaurants.Tram NR one takes u.from.train station right there And from there to centre with theater Danube.river st Martins cathedral Nice room clean good...“ - Martin
Slóvakía
„The host was super sweet, helpful and just overly nice human being. Prize was also good for solo room in the city center.“ - Krishna
Indland
„it is located right in front of the tram station and hence very convenient“ - Jenny
Bretland
„Central location in the old town, with a Tram stop right outside the hostel. Igor is very friendly from day 1 communication before we arrive and on our arrival. Nice big room and facility.“
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Hyde Park HostelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Eldhús
- Eldhúsáhöld
- Rafmagnsketill
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Miðlar & tækni
- Gervihnattarásir
- Sjónvarp
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
Öryggi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- tékkneska
- þýska
- enska
- rússneska
- slóvakíska
HúsreglurHyde Park Hostel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að Obchodna-stræti er svæði fyrir gangandi vegfarendur og sporvagna, óaðgengilegt bílum. Gestir sem koma á bíl eru beðnir um að ganga inn á farfuglaheimilið frá Vysoka-stræti.