The Sarann - SHA Extra Plus
The Sarann - SHA Extra Plus
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Sarann - SHA Extra Plus. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Á The Sarann er boðið upp á rúmgóð lúxusgistirými í 20 mínútna göngufjarlægð frá aðalströndinni í Chaweng. Hótelið státar af útsýnislaug við sjóinn, heilsulind sem dekrar við þig og ókeypis WiFi. Hlýleg lýsing og harðviðargólf ljá herbergjunum tígulegan blæ. Herbergin eru einnig með loftkælingu, flatskjá, DVD-spilara og minibar. Í svítum og villum er að finna heitan pott utandyra eða einkaútsýnislaug. The Sarann er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Samui-alþjóðaflugvellinum. Heilsulindin á Sarann býður upp á úrval slakandi nudd- og snyrtimeðferða. Á hótelinu eru einnig líkamsræktarstöð, bókasafn og upplýsingaborð ferðaþjónustu. Veitingastaðurinn Wild Ginger býður upp á framandi blöndu af tælenskum og vestrænum réttum og hægt er að borða úti. Hægt er að fá einkakokk og borða í næði í villunum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Andy
Ástralía
„Waterfront with private pool. Great view across Chewang and Chewang Noi“ - Nino
Króatía
„Our room was great, and staff was more than friendly. We stayed in a pool villa, which was really comfortable and view was amazing. Unfortunately we had some unexpected events during our holiday (which has nothing to do with a hotel), but staff...“ - Joanna
Bretland
„Delicious breakfast,beautiful location with view out to sea. Accommodation is immaculate and spacious with lovely walkways nicely lit and planted. We tried the Asian menu for one supper and it was very good and also reasonable. Nice comfortable...“ - Haimovich
Ísrael
„The place was amazing with beautiful sea view Loved the breakfast and the staff was shining our day each and every morning The place is a bit far from the city but thank god we had grab😅“ - Lindsay
Ástralía
„The location and views are amazing. The staff are very friendly and welcoming.“ - Sara
Bretland
„The sea facing room with private pool was wonderful! Wish I booked for longer.“ - Aleksandra
Þýskaland
„The view was really breathtaking and worth every penny. Easy access to the beach. The staff are very helpful and polite. There is a bus that takes you once a day to the mall, but leaves back too soon.“ - Kadjel
Þýskaland
„I liked the infinity pool al lot and the shirt distance to the beach.“ - Chaim
Ástralía
„Friendly staff large and comfy room amazing beach nearby.We liked it so much we came back again.“ - Bobby
Ástralía
„the view from villa of the ocean is all that matters, it is exceptional, and will get you coming back“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Wild Ginger
- Maturtaílenskur • asískur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
Aðstaða á dvalarstað á The Sarann - SHA Extra PlusFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- Lifandi tónlist/sýningAukagjald
- MatreiðslunámskeiðAukagjald
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- Strönd
- SnorklAukagjaldUtan gististaðar
- KöfunAukagjald
- VeiðiAukagjaldUtan gististaðar
- Heitur pottur
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Nesti
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Útsýnislaug
- Sundlaug með útsýni
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
- Girðing við sundlaug
Vellíðan
- Barnalaug
- Líkamsrækt
- Nuddstóll
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Hármeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Strandbekkir/-stólar
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- taílenska
HúsreglurThe Sarann - SHA Extra Plus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið The Sarann - SHA Extra Plus fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.