Vinalegt starfsfólk Weekender Resort býður gesti hjartanlega velkomna og er með töfrandi útsýni, þægilega innréttuð herbergi og greiðan aðgang að afþreyingu. Dvalarstaðurinn er staðsettur á miðju Lamai Beach-svæðinu. Hann er í 15 km fjarlægð frá Samui-flugvellinum. Herbergin eru búin öllum nauðsynlegum aðbúnaði og þau eru fullbúin með loftkælingu og eru með en-suite baðherbergi með sturtu og baðkari og einnig ókeypis flöskuvatn daglega. Njóttu sólarinnar með því að liggja við sundlaugina eða njóttu sjávarútsýnisins á meðan þú tekur sundsprett í sjónum. Hægt er að láta dekra við sig í hefðbundnu tælensku nuddi á meðan hafgolan róar hugann. Þegar hungrið sverfur að er hægt að skella sér á hinn flotta veitingastað Weekender Resort. Hann er með útsýni yfir ströndina og býður upp á ferska sjávarrétti og einnig dýrindis úrval af tælenskum og vestrænum mat.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 4 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Olga
Ísland
„Staðsetning er mjög góð Öll aðstaða frábær Sundlaugarnar frábærar Starfsfólk frábær“ - Steve
Bretland
„Brilliant location, on beach, in middle bars, restaurants etc Large spacious room, comfortable bed, lovely balcony. Staff so kind and friendly Good value“ - Nicki
Bretland
„Location was excellent, great access to beach. Pretty gardens. Lovely infinity pool. Spacious rooms with comfortable beds. Friendly staff.“ - JJonathan
Kanada
„The Pool is fantastic. The layout is great providing guests lots of space to enjoy. Our room was also very clean and comfortable.“ - David
Bretland
„My second visit & the location of the weekender resort is perfect for me, its bang in the middle of everything, the rooms were kept immaculately clean with fresh bedding and towels, supplies of tea, coffee and water also given daily, the little...“ - LLeslie
Bretland
„Bathrooms need updating as a bit tired now but enjoyed are stay“ - Edward
Bretland
„Good location , really quiet , nice room , on the beach ,“ - Furkan
Tyrkland
„Firstly hotel was in good location. Nearly many restaurants and 7 Eleven. You can reach by walk. You can sleep with waves voices, the beach so close.“ - Kenneth
Bretland
„Location in centre of Lamai Beach area and on the beach front was great we were upgraded to Villa which had its own pool and deck“ - Shauna
Bretland
„Absolutely beautiful resort, in a good location and right next to the beach.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Sunday’s Brasserie
- Maturamerískur • pizza • sjávarréttir • steikhús • taílenskur • svæðisbundinn • asískur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Aðstaða á dvalarstað á Weekender Resort
Vinsælasta aðstaðan
- 4 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- GrillaðstaðaAukagjald
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Hreinsivörur
- Þurrkari
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Svefnsófi
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- MatreiðslunámskeiðAukagjaldUtan gististaðar
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Strönd
- Krakkaklúbbur
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- MinigolfAukagjald
- SnorklAukagjaldUtan gististaðar
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- KeilaAukagjaldUtan gististaðar
- KanósiglingarAukagjaldUtan gististaðar
- VeiðiAukagjaldUtan gististaðar
Stofa
- Borðsvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Bílaleiga
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
4 sundlaugar
Sundlaug 1 – úti
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Útsýnislaug
- Sundlaug með útsýni
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Útsýnislaug
- Sundlaug með útsýni
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Sundlaug 3 – útilaug (börn)Ókeypis!
- Opin allt árið
- Hentar börnum
- Útsýnislaug
- Sundlaug með útsýni
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Sundlaug 4 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Útsýnislaug
- Sundlaug með útsýni
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Vellíðan
- Barnalaug
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Paranudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- NuddAukagjald
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- taílenska
HúsreglurWeekender Resort tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that rooms are located in 3 different buildings.
Please note that free WiFi is available only for 2 users.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Weekender Resort fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.