Cesar Thalasso er staðsett á Midoun-svæðinu í Djerba en það er lúxushótel með beinan aðgang að ströndinni. Aðstaðan innifelur sundlaugar, tennisvelli og heilsulind. Rúmgóð herbergin eru með loftkælingu og gervihnattasjónvarpi. Wi-Fi Internet og yfirbyggðar svalir eða verönd með útsýni yfir garðinn, sundlaugina eða sjóinn. Aðalveitingastaður Cesar Thalasso, The Mida, er opinn á morgnana, í hádeginu og á kvöldin og framreiðir úrval af túnískri og alþjóðlegri matargerð. Hótelið er einnig með teherbergi, píanóbar og grill á ströndinni á hverjum degi. Sjávarvatnsmeðferðarmiðstöðin er með saltvatnssundlaug, gufubað, vatnsnuddböð og líkamsræktarstöð. Hótelið Cesar Thalasso er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Djerba-golfvellinum. Alþjóðaflugvöllurinn er í 25 km fjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Einkaströnd
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Les patios
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið errómantískt
Aðstaða á Cesar Thalasso
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Einkaströnd
- Morgunverður
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Einkaströnd
- Verönd
- Garður
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Þemakvöld með kvöldverði
- Strönd
- Útbúnaður fyrir tennisAukagjald
- VatnsrennibrautagarðurAukagjald
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- HestaferðirAukagjald
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- SeglbrettiAukagjald
- Borðtennis
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
- TennisvöllurAukagjald
Matur & drykkur
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Aðeins fyrir fullorðna
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Bílaleiga
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin hluta ársins
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
Vellíðan
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Gufubað
- Heilsulind
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Hammam-baðAukagjald
- Heitur pottur/jacuzziAukagjald
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
Þjónusta í boði á:
- arabíska
- þýska
- enska
- franska
- ítalska
- rússneska
HúsreglurCesar Thalasso tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.