Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Bilem Hotel Beach & Spa. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Bilem Hotel Beach & Spa er staðsett í Lara-hverfinu við strandlengjuna, það er aðeins í smáspöl frá bláu hafinu. Það býður upp á útisundlaug, líkamsræktarmiðstöð og loftkæld herbergi með sjávarútsýni. Herbergin eru innréttuð með klassískum húsgögnum í björtum litum til þess að skapa hlýlegt umhverfi. Þau eru öll með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum ásamt svölum. Ókeypis Wi-Fi er einnig innifalið. A la carte-veitingastaðurinn býður upp á flottar innréttingar skreyttar með lúxus ljósakrónum. Boðið er upp á tyrkneska- eða alþjóðlega matargerð, drykkirnir koma frá hótelbarnum sem er með yfirgripsmiklu sjávarútsýni. Á Hotel Bilem High Class er boðið upp á tyrkneskt bað, gufubað og innisundlaug. Hægt er að fá sér einkanudd í heilsumiðstöðinni. Hótelið er einnig með einkastrandsvæði. Lara-ströndin er svo aðeins í 15-mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Hægt er að óska eftir flugrútu og Antalya-flugvöllurinn er í 16 km fjarlægð. Lara-verslunarmiðstöðin er í 500-metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Einkaströnd
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- LALE RESTAURANT
- Maturbreskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Aðstaða á Bilem Hotel Beach & Spa
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Einkaströnd
Baðherbergi
- Salernispappír
- Inniskór
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Einkaströnd
- GrillaðstaðaAukagjald
Eldhús
- Hreinsivörur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Strönd
- VatnsrennibrautagarðurAukagjaldUtan gististaðar
- KvöldskemmtanirAukagjald
- Næturklúbbur/DJAukagjald
- Snorkl
- KöfunAukagjald
- HjólreiðarUtan gististaðar
- VeiðiUtan gististaðar
Stofa
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Almenningsbílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin allt árið
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Nuddstóll
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Paranudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Hárgreiðsla
- Litun
- Klipping
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Hármeðferðir
- Förðun
- Vaxmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Almenningslaug
- Hammam-bað
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- rússneska
- tyrkneska
HúsreglurBilem Hotel Beach & Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the name of the guest needs to correspond with the name on the credit card when booking. When the guest name does not correspond with the credit card holder, guests are required to provide a copy of credit card holder's passport.
Please note that the property holds the right to require the copy of credit card holder's passport or ID and copy of credit card used at booking for non-refundable reservations.
Vinsamlegast tilkynnið Bilem Hotel Beach & Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 20132