The Metro Hotel - Taipei Branch
The Metro Hotel - Taipei Branch
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Metro Hotel - Taipei Branch. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hið nútímalega Metro Hotel í Taipei er í innan við 8 mínútna göngufjarlægð frá MRT Xingtian Temple-stöðinni. Það býður upp á kaffibar sem er opinn allan sólarhringinn og rúmgóð, loftkæld herbergi með ókeypis Interneti. Metro Hotel er í 6 mínútna akstursfjarlægð frá Songshan-flugvelli. Frægir staðir á borð við Long Shan-hofið og Mucha-dýragarðinn eru í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Herbergin á The Metro eru innréttuð í hlutlausum litum og eru fullbúin með flatskjá með kapalrásum og ísskáp. Hárþurrka og ókeypis sódavatn eru einnig í boði. Farangursgeymsla og öryggishólf eru í boði í sólarhringsmóttökunni. Hótelið býður einnig upp á fatahreinsun og flugrútu gegn aukagjaldi. Daglegt morgunverðarhlaðborð er borið fram á veitingastað The Metro Hotel. Staðbundnir og alþjóðlegir réttir eru einnig framreiddir allan daginn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Daniel
Bandaríkin
„friendly and knowledgeable staff, expecially, Mr. Yang, who was very professional and provided great customer services“ - Happke
Þýskaland
„We had good stay here and what a surprise is that we can see flights passing over the Taiwan typical rooftops from our windows and we love it! :-)“ - Yumin
Þýskaland
„Very friendly staff. I liked the furniture of the room“ - Bernardus
Holland
„Our room was very quiet. Chinese breakfast extensive, continental part limited. Coffee machine with bean grinder. During cold wave there was heating everywhere. Large and firm comfortable bed. Fairly spacious room with hall. Comfortabel showering...“ - Shirley
Bandaríkin
„The room was not very big but everything worked fine. The beds were comfortable, water pressure in the shower was great. The breakfast was delicious.“ - Kwok
Hong Kong
„The room is clean, staff are helpful, the metro station is not far“ - Claudio
Indónesía
„The room was spacious, the bed was comfortable, it had a window which we could open and it is not so common in Taipei. The neighborhood was very quiet and nice and not so distant from the metro station.“ - Lou
Króatía
„Staff is super polite, assured ouf early check-in with no charge! Location is a bit outside mainstream life in Taipei, but has great connection to the airport. Good internet. Great value fof money.“ - Siongleng
Malasía
„The area is quiet and the staffs are friendly and helpful“ - Luca
Bretland
„Friendly and helpful staff, the room was very clean and the hotel is situated in a good location close to night markets and many shops. I would definately go back.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á The Metro Hotel - Taipei BranchFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Borgarútsýni
- Útsýni
Eldhús
- Hreinsivörur
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er TWD 120 á Klukkutíma.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Strauþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Teppalagt gólf
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Aðgengi
- Hljóðlýsingar
- Fyrir sjónskerta: Blindraletur
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
Vellíðan
- Heitur pottur/jacuzzi
Þjónusta í boði á:
- enska
- japanska
- taílenska
- kínverska
HúsreglurThe Metro Hotel - Taipei Branch tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið The Metro Hotel - Taipei Branch fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.