Hostel Jiizu
Hostel Jiizu
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hostel Jiizu. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hostel Jiizu býður upp á einkaherbergi og svefnsali í Taipei. Gististaðurinn er innréttaður á einfaldan hátt og er í 4 mínútna göngufjarlægð frá MRT Nanjing Sanmin-lestarstöðinni. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. Songshan-lestarstöðin er 1 stöð frá með neðanjarðarlestinni, Taipei Songshan-flugvöllurinn er 4 stöðvum frá og aðallestarstöð Taipei er 6 stöðvum frá með neðanjarðarlestinni. Living Mall Taipei er í innan við 7 mínútna göngufjarlægð og þar geta gestir veslað, borðað og horft á kvikmyndir. Öll herbergin eru með loftkælingu og harðviðargólf. Einkaherbergin eru með sérbaðherbergi en svefnsalirnir með sameiginlega baðherbergisaðstöðu. Hárþurrka er til staðar til aukinna þæginda fyrir gesti. Starfsfólk farfuglaheimilisins býður upp á ókeypis farangursgeymslu og veitir upplýsingar um ferðalög. Flugrúta er í boði gegn beiðni. Gestir geta hvílst í sameiginlegu setustofunni og útbúið einfaldan mat í sameiginlegu eldhúsi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Þvottahús
- Lyfta
- Farangursgeymsla
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Maggie
Bretland
„My room was spacious with a good-sized bathroom area. I booked a private double room although I was on my own but the space was big enough for two. Sound proofing was reasonably good, given that there is a busy road very close by. The bed was...“ - Martha
Japan
„Great location, easy access to bus and metro, many shops nearby.“ - Roshan
Bretland
„Perfect for our brief stopover in the city. Great location, close to metro, friendly staff, comfy bed and amazing shower. Would definitely recommend!“ - Clinton
Ástralía
„The street has lots of food options whilst being away from most of the touristy areas. Bike storage in room is possible.“ - Miriam
Sviss
„The location of the hostel is great near the mrt and a big bus station. Easy, cheap and uncomplicated.“ - Sarah
Frakkland
„Nice and helpful staff, the beds very very wide and comfortable. It was clean and convenient. Good place to discover Taipei.“ - Stephanie
Ástralía
„Once you get there, you will find everything you need on the same street. Including international banks for foreign currency exchange. Plus only 5 minutes walking distance; you will find the most famous bakery shops to buy pineapple shortbread...“ - Jonathan
Spánn
„Central, clean, safe, calm, sufficient space, windows and daylight.“ - Lee
Bretland
„Friendly staff. Amazing location for the MRT. Nice spacious lockers to secure your items. Doors to each room had a card lock/codes lock.“ - Rachel
Taívan
„The toilets and shower are clean. The mattress and pillow are okay. I saw the pillow has yellow stains and you will not see when you use the pillow case on top of the pillow.“
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Hostel JiizuFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.1
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Þvottahús
- Lyfta
- Farangursgeymsla
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
Tómstundir
- Leikjaherbergi
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- ÞvottahúsAukagjald
- FlugrútaAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurHostel Jiizu tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the front desk operates from 08:00 to 21:00 daily.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hostel Jiizu fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 臺北市旅館664號/43730230/懷特豪斯股份有限公司