The Enterpriser Hotel
The Enterpriser Hotel
The Enterpriser Hotel býður upp á reyklaus herbergi með ókeypis WiFi sem og ókeypis bílastæði. Starfsfólk upplýsingaborð ferðaþjónustunnar getur útvegað far út á flugvöll gegn aukagjaldi og skipulagt ferðir. Í sólarhringsmóttökunni er hægt að fá dagblöð og geyma farangur. Lestarstöðin og umferðamiðstöðin í Taichung eru í 5 mínútna göngufæri frá The Enterpriser Hotel. Frá umferðamiðstöðinni er auðvelt að komast á Fengjia-kvöldmarkaðinn, í Cingjing Veterans Farm-garðinn og að Sun Moon-vatninu. Það tekur 20 mínútur að komast frá Taichung-háhraðalestarstöðinni og Taichung-flugvöllur er í 30 mínútna akstursfæri. Öll herbergin eru með 32" flatskjá, skrifborði, ísskáp og te-/kaffivél fyrir heita drykki. En-suite baðherbergið er með sturtuaðstöðu og ókeypis snyrtivörum. Gestir getað óskað eftir þvottaþjónustu og fatahreinsun í móttökunni. Daglega er borið fram morgunverðarhlaðborð í morgunverðarsalnum. Taroko Mall er í aðeins nokkurra skrefa fjarlægð en þar geta gestir verslað, farið út að borða, í bíó og slakað á.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Xinju
Singapúr
„Room is big and comfortable, and staff there are friendly“ - RRonald
Taívan
„breakfast was great and the has the best location...“ - Govindan
Taívan
„Room oK!, Breakfast need to add new items, location oK!“ - Fabian
Þýskaland
„The staff was very friendly and supportive.They did the best to make the stay very comfortable for my Taiwanese partner and me.The staff gave us a very heartly welcome, I can recommend this hotel.“ - Marcus
Malasía
„The staffs are very polite and treat me with utmost respect, which is very impressive. This factor alone is enough for me to choose this hotel again in the future.“ - Winnie
Kanada
„Breakfast here was a full buffet with many choices all quite delicious. The rooms were wonderfully spacious.“ - Rafał
Frakkland
„The staff helped me get back an item I forgot in the room. They were very cooperative and eager to find the best solution for this problem.“ - Iulian
Þýskaland
„Great staff, great location next to station but quiet, 12 min walk to nearest night market. Excellent value for money, breakfast is ok (the usual stuff). The staff really are helpful, we very much appreciated when they helped us with our luggage...“ - Chuen
Singapúr
„Breakfast was good but it would be better if hotel can change the menu a little the next day. Love the spaciousness of the triple room.“ - Jia-siang
Ástralía
„Location is good and easy to transport. Staff friendly and welcome.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- 餐廳 #1
- Maturasískur
- Í boði ermorgunverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á The Enterpriser HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Eldhús
- Hreinsivörur
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og gjöld geta átt við .
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Fax/LjósritunAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
Þjónusta í boði á:
- enska
- japanska
- kínverska
HúsreglurThe Enterpriser Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that not all rooms have the same facilities. A bathtub is available upon request, subject to availability.
Please note that for bookings on weekends or during public holidays, the full amount of bookings will be collected 3 days prior to arrival, to secure your reservation.
Please note that upon check-in, guests are suggested to show the credit card used as a guarantee when booking. If guests wish to use cash or other credit cards as payment, please contact the hotel directly. The contact details can be found on the booking confirmation.
Please note that kids will not be charged if their height is under 110 cm.
Please note that hotel will pre-authorise guests' credit card after booking. Guests can pay by cash upon arrival.
Kindly note that the parking space can only accommodate cars. Large vehicle parking spaces (such as truck/bus/coach) are not available.
The parking spaces can only be used for normal size vehicles. The parking spaces are limited, first-come, first-served basis. For vehicle that exceeds 2.5 meters in width and 5.5 meters in length will be charged an additional fee 100 TWD.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Leyfisnúmer: 2259-8925