Hotel Complex Uhnovych
Hotel Complex Uhnovych
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Complex Uhnovych. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Complex Uhnovych er staðsett í miðbæ Ternopil, aðeins 700 metra frá Teatralna-torginu og 500 metra frá lestarstöðinni. Boðið er upp á ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði. Shevchenko-almenningsgarðurinn er í 15 mínútna göngufjarlægð. Loftkældar svíturnar eru með svölum, aðskildu setusvæði með sófa og ísskáp. Sérbaðherbergið er með baðslopp, hárþurrku og inniskóm. Gestir geta notið evrópskrar matargerðar á veitingastaðnum á staðnum. Uhnovych Hotel Complex er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Ternopil-lestarstöðinni og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Ternopil-rútustöðinni. Limpopo-vatnagarðurinn er í 3 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Roman
Úkraína
„perfect location, huge apartment, private parking, welcoming stuff, clean“ - Tetiana
Úkraína
„Затишний невеличкий готель в центрі міста. Просторий, чистий номер, привітний персонал, смачний сніданок. Все сподобалось.“ - Vadim
Úkraína
„Велики номер підходить для великої сім'ї чи компанії. Дві ваних кімнати. Є парковка, і не далеко центр міста.“ - Lina
Úkraína
„Сподобалося розташування в центрі міста, наявність власної парковки, великий, просторий номер із двох кімнат та ванної. В готелі працюють дуже душевні люди, приємно було спілкуватися з ними. Окреме позитивне враження - сніданок у номер. Ми...“ - Olena
Úkraína
„Розташування, тепло, затишно, великий простір, халати, рушники, гарні штори блекаут“ - ТТарас
Úkraína
„Зручне місце майже в самому центрі, парковка у дворі готелю, величезні номери з чудовим комфортом, чистесенько, в номері все необхідне. Персонал ввічливий, привітний, уважний і пунктуальний. Можна сказати що як у *****, але звісно, трохи простіше....“ - Anastasiia
Úkraína
„Їздили втрьох сім'єю, і нам попався номер 3. Так от, це 4х-кімнатний номер з двома балконами! І окремо кімнати душова та із ванною. Все, що має бути у гарному номері було: вода, шампуні, капці, рушники, халати. Додатково замовляли сніданки....“ - Iryna
Úkraína
„Чудове розташування, смачний завтрак. Уважний чудовий персонал, чисто.“ - Oksana
Úkraína
„Розташування, персонал, цікавий концепт смачних сніданків у номер“ - Oleksandr
Úkraína
„Дійсно гостинний персонал, чудове розташування в парі хвилин пішки від центру, просторі номери, тихо та чисто. Є холодильник, безкоштовна вода, капці та халати.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Complex UhnovychFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Fataherbergi
Útsýni
- Borgarútsýni
Svæði utandyra
- Útihúsgögn
- Svalir
Eldhús
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Stofa
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Læstir skápar
- Vekjaraþjónusta
- Fax/Ljósritun
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Ofnæmisprófað
- Loftkæling
- Reyklaust
- Moskítónet
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- rússneska
- úkraínska
HúsreglurHotel Complex Uhnovych tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að starfsfólk gististaðarins mun hafa samband við þig persónulega varðandi fyrirframgreiðslu pöntunarinnar. Fyrirframgreiðslan þarf að hafa átt sér stað innan fimm daga frá bókun. Gististaðurinn áskilur sér rétt til að afpanta bókunina hafi millifærlsan ekki verið gerð á þeim tíma.