The Hay - Adams
The Hay - Adams
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á The Hay - Adams
Þetta sögulega hótel í Washington, D.C. býður upp á staðsetningu með útsýni yfir Hvíta húsið, lúxusherbergi, sælkeraveitingastaði á staðnum og auðvelt aðgengi að helstu, áhugaverðu stöðunum. Hótelið Hay-Adams býður upp á allt sem þörf er á til þess að eiga ógleymanlega dvöl, þar á meðal ókeypis Wi-Fi-Internet, Bose-geislaspilara í herbergjunum og fín, ítölsk rúmföt. Hótelið býður einnig upp á ókeypis dagblað daglega og nútímalega viðskiptamiðstöð. Á The Hay geta gestir snætt gómsætan mat á Lafayette Room en þar er boðið upp á nútímalega, ameríska matargerð á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Off the Record Bar er einnig á staðnum og býður upp á einstakan kvöldverðarmatseðil og yfirgripsmikinn vínlista. Helstu áhugaverðu staðirnir á svæðinu, þar á meðal broddsúlan Washington Monument og Capitol-byggingin eru spölkorn frá The Hay - Adams. Söfnin og rannsóknarmiðstöðvarnar Smithsonian Institution, almenningsgarðurinn National Mall og neðanjarðarlestarstöðvar með tengingar við aðra áhugaverða staði eru einnig auðveldlega aðgengilegt.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Nitin
Indland
„The location was outstanding - like no other in the world. The staff at the hotel was really excellent.“ - G_rc
Armenía
„I like everything, especially the staff. They are very friendly, polite, and professional. They know exactly what their guests need.The location is excellent, and the room is comfortable and cozy.“ - Nigel
Hong Kong
„This location is surreal. Our room faced the White House“ - Wing
Hong Kong
„the staff is helpful. the housekeeping team is excellent. location is close to White House.“ - Collette
Bretland
„Excellent service, staff & cleanliness Friendly bar staff.“ - Stephen
Bretland
„Very close and walkable to the sights of Washington“ - WWilliam
Bandaríkin
„Excellent location, immaculate property and exceptional staff. Big thanks to Franziska Head Concierge who went above and beyond to make our stay truly the best. Will 100% return.“ - Alexandra
Bretland
„The location was superb for walking or the metro. The staff were welcoming every time you saw them and wished you a pleasant day. The room was comfortable and well equipped plus stunning.“ - Andreas
Bandaríkin
„A true five-star hotel with excellent service and a superb breakfast. We had a great time.“ - Pau
Spánn
„Best Hotel in the area. For the price it's really an excellent spot. Service, people working there, cleanness and class. An act of just a perfect stay.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- The Lafayette
Engar frekari upplýsingar til staðar
Aðstaða á The Hay - AdamsFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólaleiga
- ÞolfimiAukagjaldUtan gististaðar
- Íþróttaviðburður (útsending)AukagjaldUtan gististaðar
- Lifandi tónlist/sýningAukagjaldUtan gististaðar
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- GöngurAukagjald
- UppistandAukagjaldUtan gististaðar
- Tímabundnar listasýningarUtan gististaðar
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er US$62 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börn
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
- hollenska
HúsreglurThe Hay - Adams tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note roll away beds are only available for certain room types. Contact the property directly for availability.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.