The Lenox
The Lenox
Þetta boutique-hótel býður upp á nýmóðins líkamsrækt, verðlaunamatargerð og glæsileg herbergi með ókeypis Wi-Fi. John Hancock Tower er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Hvert herbergi kemur með útsýni yfir Back Bay hverfið. Boðið er upp á baðsloppa, lítinn kæli og flatskjásjónvarp. Lúxus herbergin eru búin mahóní viðarhúsgögnum og kristal lömpum. Hótel Lenox býður upp á persónulega móttökuþjónustu og viðskiptamiðstöð með sólarhringsopnun. Gestir geta notið írskrar matargerðar á alvöru Boston írskum pöbb. City-Table veitingastaðurinn býður upp á nútímalega ameríska rétti úr ferskasta hráefni sem völ er á. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn. Lenox er smá spöl frá frægum veitingastöðum og verslunum á Newbury Street. Fenway Park hafnarboltaleikvangurinn er tæpa 2 km frá hótelinu og Northeastern háskólinn er í 15 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 3 veitingastaðir
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Lavinia
Írland
„Perfect location. Extremely friendly staff & stunning room. Coffee in the mornings at the lobby and water daily in the room were a lovely touch. Highly recommend this Hotel.“ - Ruth
Írland
„The Lenox hotel was just stunning. Coffee every morning in the foyer was a lovely touch. It was so central.beside Newbury street. The Boston library was just across the road.what a place to visit.just amazing. The staff each and every one of them...“ - Susan
Suður-Afríka
„The most beautiful hotel! Friendly and welcoming staff. Excellent value for money.“ - Audrey
Frakkland
„It was clean, the rooms were comfortable. The gym is well equipped which is nice. Rather quiet except if you’re near the elevators. Good location to go in the city and newbury st“ - AAnna
Bretland
„Room service was brilliant. Food was very good. Very nice and friendly staff.“ - Tessa
Bretland
„Loved everything about the Lennox! Good location. Classic and modern at the same time, friendly and helpful staff, great food, lively bar, my room was clean, plus there was tasty coffee waiting for me in the lobby each morning. The hotel was a...“ - Monica
Ástralía
„Location, staff very friendly, quiet, comfortable beds“ - Evagelia
Portúgal
„The staff were super lovely, friendly and helpful!!“ - David
Nýja-Sjáland
„Very good location, comfortable bed, friendly staff“ - Gaynor
Bretland
„All the staff were very welcoming. Beautifully decorated.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir3 veitingastaðir á staðnum
- City Table
- Maturamerískur • svæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Sweeney's
- Maturírskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- The Irving
- Maturamerískur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið errómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á The LenoxFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 3 veitingastaðir
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er US$70 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börn
Þrif
- Hreinsun
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- Nudd
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- arabíska
- gríska
- enska
- spænska
- franska
- rússneska
- taílenska
- víetnamska
- kínverska
HúsreglurThe Lenox tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).