Muong Thanh Vung Tau Hotel
Muong Thanh Vung Tau Hotel
- Borgarútsýni
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Muong Thanh Vung Tau er staðsett við Thong Nhat-stræti, steinsnar frá borgartorginu. Það býður upp á nútímaleg, loftkæld herbergi, heilsulind og veitingastað á staðnum sem framreiðir víetnamska og alþjóðlega rétti. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði. Herbergin eru með viðargólf eða teppalögð gólf, flatskjá með kapalrásum, minibar og en-suite baðherbergi með baðkari eða sturtu. Ókeypis snyrtivörur, inniskór og hárþurrka eru til staðar. Gestir geta haldið sér í formi í líkamsræktarstöðinni eða slakað á í nuddi í heilsulindinni. Muong Thanh er einnig með þaksundlaug. Önnur aðstaða felur í sér verönd, sólarhringsmóttöku og fundaraðstöðu. Hægt er að útvega bíla- og reiðhjólaleigu og þvottaþjónustu gegn gjaldi. Muong Thanh Vung Tau er staðsett á móti Front-ströndinni, 200 metrum frá fjármálahverfinu. Áhugaverðir staðir á borð við Tuong Ky-fjallakláfinn, Quang Trung-garðinn og Bach Dinh eru í 250 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Morgunverður

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Thùy
Víetnam
„Mường Thanh Vũng Tàu hơi cũ so với các khách sạn khác bù lại nhân viên lại rất lịch sự, nhiệt tình và thân thiện. Ăn sáng đúng kiểu người Việt, ngon chất lượng.“ - Linh
Víetnam
„Rất thích ở mường thanh, vì ở đây hiếu khách, thân thiện, hỗ trợ khách rất nhiệt tình.“ - Kim
Víetnam
„Lễ tân nhiệt tình vui vẻ, đón tiếp chu đáo, rất hài lòng về kì nghỉ. Cảm ơn Mường Thanh Vũng Tàu.“ - Anna
Víetnam
„khách sạn đẹp, sạch sẽ, nhân viên thân thiện, đặt biệt giá phòng hợp lý. Sẽ ghé lại khi có dịp.“ - Longnguyen
Víetnam
„Nhân viên lễ tân nhiệt tình và chu đáo hỗ trợ khách, vị trí địa lý đi chơi phù hợp và phòng ở sạch sẽ“ - Giao
Víetnam
„So với các Mường Thanh trong hệ thống thì Vũng Tàu có vẻ nhỏ và cũ hơn, mình nghĩ do Vũng Tàu được xây dựng lâu năm nhất. Mường Thanh VT ko có thảm trong phòng mà là sàn gỗ, mình thích sàn thảm hơn. Tuy nhiên nhìn chung mình vẫn thấy Mường Thanh...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Le Jardin
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Aðstaða á Muong Thanh Vung Tau HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Krakkaklúbbur
Stofa
- Sófi
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Harðviðar- eða parketgólf
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Fyrir sjónskerta: Upphleypt skilti
- Stuðningsslár fyrir salerni
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Aðeins fyrir fullorðna
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Yfirbreiðsla yfir sundlaug
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Gufubað
- Heilsulind
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- víetnamska
HúsreglurMuong Thanh Vung Tau Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.