Þetta gistihús er staðsett nálægt borginni Brakpan, í stuttri akstursfjarlægð frá stærstu borg Suður-Afríku, Jóhannesarborg og viðheldur hlýlegu andrúmslofti. All Am Welcome Guest House er nálægt fjölda verslana og veitingastaða og býður upp á 3 herbergi. Gestir vakna í sérinnréttuðu herberginu og geta byrjað daginn á því að rölta um garðinn. Boðið er upp á ókeypis bílastæði á staðnum og því tryggir þú þér fyrirhafnalausa dvöl. Hægt er að undirbúa kvöldverð á grillinu eða nýta sér nuddpottinn til fulls. Internet er í boði gegn vægu gjaldi í viðskiptamiðstöðinni á All Am Welcome.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Reyklaus herbergi
- WiFi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gæðaeinkunn
Í umsjá Imelda D'mello
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enskaUmhverfi gistirýmisins
Aðstaða á All Are Welcome Guest House
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Reyklaus herbergi
- WiFi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Sturta
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Grillaðstaða
- Garður
Eldhús
- Brauðrist
- Rafmagnsketill
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
- Eldhúskrókur
Miðlar & tækni
- Gervihnattarásir
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum gegn ZAR 30 fyrir 24 klukkustundir.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Hraðinnritun/-útritunAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Öryggi
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
Almennt
- Reyklaust
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – úti
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Vatnsrennibraut
- Heitur pottur/jacuzziAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurAll Are Welcome Guest House tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.
Tjónatryggingar að upphæð ZAR 200 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.