Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Íbúðin var alveg frábær, maturinn á hótelinu var góður og nokkrir veitingarstaðir sem var hægt að velja úr. Ég myndi alltaf get mælt með þessu hóteli. Frábært þegar hjón eru tvö eins saman barnlaus í fríi að vera á hóteli sem eru ekki börn!
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning - 10mín að labba á lestarstöðina og 2 mín í matvöruverslun. Starfsfólkið mjög alemnnilegt og hjálpar manni ef vantar eitthvað. Æfinga aðstaða á hótelinu uppá 10. Suraj sem sá um herbergisþrif gerði allt mjög vel.
Neikvætt í umsögninni
Maturinn hefði mátt vera fjölbreyttari og baðherbergið meira uptodate.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Stutt á flugvöllinn. Risa stór herbergi.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Frábærar íbúðir og góðu aðstaða
Neikvætt í umsögninni
Hræðilega léleg þjónusta og mikill hávaði vegna byggingarframkvæmda. Við reyndum í tíu daga að ná sambandi við eigendur eða þjónustuaðila vegna ónæðis í íbúðinni en engin svör bárust.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Nálægt Dubai mall
Neikvætt í umsögninni
Framkvæmdir í gangi bak við hótelið það er verið að byggja hús og það var mjög mikill hávaði við sundlaugina.
Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning
Neikvætt í umsögninni
Ekkert sérstakt sem okkur líkaði ekki.