1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Virkilega fallegt og einstakt umhverfi. Náttúrulaugin við ána stóð uppúr en gufan og potturinn líka frábær. Falleg hús, þægileg rúm og umhverfið æðislegt. Mæli með þessum stað og væri til í að koma aftur um sumar.
Jákvætt í umsögninni
frábær staðsetning þegar maður er á leiðinni í flug Fór svo snemma að náði ekki morgunmat En frábært að fá skutl út á völl
Jákvætt í umsögninni
Herbergið fínt og morgunmatur mjög góður.
Neikvætt í umsögninni
Fékk mér kvöldverð á veitingastaðnum þeirra Glóðinni. Maturinn var ágætur, en þjónustan var ömurleg. Voru tvö að þjóna karl og kona. Konan færði mér drykk og tók pöntunina. Hún var mjög kurteis. Karlmaðurinn kom með matinn, fyrst forrétt henti honum á mitt borðið. Síðan var ég ekki hálfnaður með forréttin þegar hann kom með aðalréttinn og henti honum á borðið. Ég benti honum á að það væri kannski í lagi að leyfa fólki að klára forrétt áður en aðalréttur kæmi. Hann hreytti einhverju í mig sem ég skildi ekki og rauk í burtu. Held ég borði ekki oftar á þessum veitingastað.
Jákvætt í umsögninni
Best hostel in Reykjavík
Jákvætt í umsögninni
Snyrtileg og flott
Jákvætt í umsögninni
Gott starfsfólk
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning góð
Jákvætt í umsögninni
Allt uppa 10
Jákvætt í umsögninni
Mjög vel