Morgunverðurinn fínn, staðsetningin eins og best verður á kosið, rúmin virkilega góð og veitingastaðurinn/barin frábær! Hægt að ganga inná hótelherbergið beint af Victoria lestarstöðinni en samt sem áður var engin truflun frá stöðinni/lestum.
Neikvætt í umsögninni
Herbergið sem við vorum á var heldur lítið en varla hægt að kvarta yfir því þar sem það var þó allt til alls.
mjög rólegt umhverfi. likist helst að vera í sveit frekar enn í storborg. nálegt Victoria station sem kemur ser vel pegar það þarf að maetta snemma í flug á Gatwick.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.