Vinalegt og gott hótel og ódýrt miðað við staðsetningu. Húsið er gamalt en vel við haldið og hreint. Starfsfólk vinalegt og mjög notalegt að fá kaffi og ristað brauð á morgnanaa
Þetta var langt frá öllu öðru og tók langan tíma að komast á milli staða, það var 1 salerni fyrir öll herbergin og það vantaði alltaf klósettpappír og ef einhver vildi fara í sturtu þurftu allir hinir að bíða. Ég var þarna fyrir meira en 3 vikum og þau hafa ekki enn greitt mér trygginguna tilbaka segja þetta vera alltaf vera á leiðinni en ekkert kemur . Það var enginn örbylgjuofn eða nokkur aðstaða til að borða eða hita upp mat
Umsögn skrifuð: 27. desember 2024
Dvöl: desember 2024
Umsögn skrifuð: 9. október 2024
Dvöl: október 2024
Guðmundsdóttir
Ísland
Texti í samtalsglugga byrjar
Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.