Morgunmaturinn var alveg ágætur en að okkur mati alltof dýr. Höfum verið mikið á hótelum erlendis og aldrei borðað svona nýjan morgunverð. Mælum ekki með.
Íbúðin var grútskítug og greinilega notuð sem partýstaður ásamt annari við hliðina sem sami eigandi á. Mikið ónæði seint á kvöldin af fólki sem var endalaust að hringja á dyrabjöllunni.
Þessar íbúðir ættu ekki að vera í útleigu.
Umsögn skrifuð: 1. apríl 2025
Dvöl: apríl 2025
Stefanía
Ísland
Texti í samtalsglugga byrjar
Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.