Malang, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Við vorum mjög ánægð með dvölina okkar á Zzz Hostel Malang! Starfsfólkið, sérstaklega Hani, tók vel á móti okkur og lét okkur líða eins og heima. Gistihúsið er staðsett í rólegu hverfi, sem var fullkomið til að slaka á eftir langan dag. Við elskuðum að hafa aðgang að sameiginlega eldhúsinu – það hafði allt sem við þurftum til að elda. Algjör falinn fjársjóður í Malang!
Banyuwangi, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Það sem mér líkaði best við þetta hostel var hversu vel skipulagt allt var. Þeir sendu okkur skilaboð fyrir komu til að tryggja slétt innritunarferli. Rólega staðsetningin var kærkomið hlé frá erli borgarinnar. Við dvöldum í þrjár nætur og höfðum það mjög þægilegt. Hostel-ið veitti einnig frábærar matarráðleggingar og aðrar upplýsingar sem voru mjög gagnlegar
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
Banyuwangi, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Við vorum mjög ánægð með dvölina okkar hér. Starfsfólkið var vingjarnlegt og veitti okkur frábærar tillögur um hvað væri hægt að gera í bænum. Einnig skipulögðu þeir frábæra Ijen-ferðir á viðráðanlegu verði. Rýmið var hreint og vel skipulagt, og við fundum okkur fljótt heima.
Neikvætt í umsögninni
Engar kvartanir!
Ubud, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Afar fallegt hótel með flottum sundlaugargarði og allt starfsfólkið virkilega elskulegt. Staðsetning afar hentug, amk ef tilgangurinn er að stunda jóga. Tekur bara nokkrar mínútur að ganga í The Yoga Barn.
Neikvætt í umsögninni
Fundum fyrir hávaðasömum nágrönnum (hanar, hundar og fólk) þegar við vorum í herbergi við endann á hótel svæðinu. Notuðum eyrnatappa þar til við fengum annað herbergi.
Seminyak, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Frábær morgunverður, fjölbreyttur og góður, Starfsfólkið frábært með mikla þjónustulund. Þá vil ég sérstaklefa nefna þau Citra og Bagus sem voru algjörlega æðisleg
Neikvætt í umsögninni
Vantar að geta setið úti við sundlaugarbakkan, fáir bekkir og engin aðstaða til að sitja við sundlaugarbakkann í rólegheitum og njóta
Seminyak, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Allt gott á hótelinu en sérstaklega yndislega starfsfólkið sem sýndi einlægan áhuga á að þjóna okkur sem best. Takk fyrir þið öll❤️
Neikvætt í umsögninni
Umferðin á Bali er klikkuð og það verður að bæta gangstéttar, það minnkar mengun ef fleiri ganga. Ok hreinsa betur ruslið!!!
Munduk, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Fallegt umhverfi kringum hótelið. Maturinn var góður. Fallegur staður í fjöllunum, því miður vorum miklar rigningar.
Neikvætt í umsögninni
Umhverfi og garður hótelsins virkilega fallegt en lítið annað í nær umhverfinu. Ekki gott á rigningartímanum.
Sanur, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið yndislegt👏👏👏 herbergi og bað stór og góð. Morgunmatur góður. Allt hreint og fallegt.
Neikvætt í umsögninni
Staðsetningin, erfitt að ganga til og frá vegna umferðar og það eru engar eða ónýtar gangstéttar.
Kuta Lombok, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Frábært hús, mjög stórt og rúmgott. Allt til alls og frábært til hjálpar fyrir hvað eina.
Neikvætt í umsögninni
Garðurinn er mjög stór en nýtist ekki beinlínis.
Ubud, Indónesía
Jákvætt í umsögninni
Borðaði ekki morgunmat, fín staðsetning. Frábært starfsfólk.
Neikvætt í umsögninni
Allt of hljóðbært. Byrjað kl. 9 á framkvæmdum.