Osaka, Japan
Jákvætt í umsögninni
Við áttum í vandræðum með að komast inn í íbúðina, fundum ekki þennan falda talnalás á húninum . Þar vantaði betri leiðbeiningar. Herbergið / íbúðin mætti vera betur útbúin. Þurrkaðstaða fyrir föt var góð á baðinu ( hægt að stilla á þurrk á þvotti) en einnig voru snúrur á svölunum sem við komumst aldrei útá þrátt fyrir að vera merkt sem neyðarútgangur. Virkaði einfalt að opna þær en það tókst samt ekki. Svo vantaði lesljós og kósíheit. Aðeins loftljós sem annaðhvort var með flóðlýsingu eða smá týru, líkast næturljósi. Tannbursti fylgdi og tveir tepokar. Engin náttföt.
Kyoto, Japan
Jákvætt í umsögninni
Fáránlega stórt rúm á kostnað gólfpláss. Hvergi hægt að opna töskur nema að hafa þær uppi á rúminu og geyma síðan undir rúmi. Lítið af veitingastöðum nálægt hótelinu og morgunmaturinn mjög fábreyttur og matsalurinn mjög óspennandi. Náttfötin ekki þægileg og algerlega bannað að fara í þeim í morgunmat (sem er leyft á mjög mörgum stöðum)
Wakayama, Japan
Jákvætt í umsögninni
Rúmið var mjög gott og náttfötin þægileg. Morgunmatur fínn. Nog af handklæðum og sturtan fín. Mjög gott að hafa aðgang að nuddstól og heitu og köldu böðunum. Nyttum okkur þvottavélarnar þó erfitt væri að finna út hvar þær væru staðsettar (inni í onsen rýminu)
Neikvætt í umsögninni
Það vantar náttborð eða hillu öðru megin við rúmið og lesljós fyrir fólk sem les bækur. Inniskór mættu vera stærri, minn maður komst ekki í þá
Naha, Japan
Jákvætt í umsögninni
Frábært hótel og japanski morgunmaturinn mjög góður. Herbergið dásamlegt með þessum lágu japönsku húsgögnum. Fríir drykkir á barnum, sem við reyndar komumst óvart að. Sturtu og baðaðstaðan mjög góð. Allt bara alveg frábært. Takk fyrir okkur.
Karatsu, Japan
Jákvætt í umsögninni
Frábær gisting á góðu verði. Gestgjafinn, Suzy, var mjög hjálpleg og vingjarnleg. Stutt ganga í miðbæinn þar sem eru margir veitingastaðir.
Okayama, Japan
Jákvætt í umsögninni
Mjög góð staðsetning, alveg við hliðina á brautarstöðinni.. Rúmin góð og herbergið vel innréttað. Morgunmatur fjölbreyttur og góður.
Osaka, Japan
Jákvætt í umsögninni
Mjög góð aðstaða, frábært að hafa þvottavél og góð staðsetning Auðvelt að finna og check in.
Narita, Japan
Jákvætt í umsögninni
Nálægt flugvelli
Neikvætt í umsögninni
Herbergin mjög lítil
Tókýó, Japan
Jákvætt í umsögninni
onsen and gym
Kyoto, Japan
Jákvætt í umsögninni
Mjög gott