París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Dásamlegt húsnæði, góð staðsetning, 2 mín. í Metro Strassbourg Saint-Denis. Nýtískulega innréttað, tvær sturtur og vaskar inn af tveimur herbergjum, þriðja sturtan er sér. Tvö wc. góð svefnherbergi og fín rúm. Eina sem mér finnst vanta er fleiri handklæði, að vísu er þvottavél með þurrkara en maður nennir síður að vera að þvo í fríi. Miðrými er kósý og huggulegt en engir gluggar þar.
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
tilvalin staðsetning, göngufæri við Notre Dame de Paris og Louvre, kaffihús og stórmarkaði í nágrenninu, þægilegar samgöngutengingar - strætóstopp í nágrenninu, neðanjarðarlest í 3 mínútna göngufjarlægð
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Morgunmaturinn mjög góður og staðsetningin, vel þrifið og hrein handklæði á hverjum degi. Fengum snemminnritun án þess að þurfa að borga og fín þjónusta í afgreiðslu.
Neikvætt í umsögninni
Lélegt hjónarúm, gormur sem stóð uppúr í miðju rúminu. Annað barnið okkar fékk bara bedda, ekki rúm eins og stóð í lýsingunni. Vond lykt í herbergi þar sem klósettið var staðsett, skrítið að hafa ekki vask þar inni. Undarlegt að hafa bað og vask og klósett í aðskildum herbergjum.
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Mjög snyrtilegt herbergi en pínu lítið, fínt fyrir par. Starfsfólkið var frábært. Á sunnudögum er lítill markaður rétt hjá hótelinu sem var mjög skemmtilegt.
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Hótelið fór fram úr væntingum. Hugsað um hvern detail og þjónustan framúrskarandi. Staðsetningin frábær
Wissembourg, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Hlýtt og fallegt hótel, morgunmatur vel útlátinn og fallega uppsett. Starfsfólkið yndislegt
Cannes, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Allt varðandi hótelið var framúrskarandi, herbergin, staðsetning, maturinn og þjónustan.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning og yndislegt starfsfólk
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Góð þjónusta og staðsetning
París, Frakkland
Jákvætt í umsögninni
Hreint út sagt fullkominn .
Neikvætt í umsögninni
Ekkert