„Virkilega fallegt og einstakt umhverfi. Náttúrulaugin við ána stóð uppúr en gufan og potturinn líka frábær. Falleg hús, þægileg rúm og umhverfið æðislegt. Mæli með þessum stað og væri til í að koma aftur um sumar.“
„Flott staðsetning, rétt við sundlaugina, beint á móti búðinni og alveg við sjóinn. Herbergin snyrtileg og hægt að komast í eldhús til að útbúa mat þó við höfum ekki notfært okkur það. Gestgjafar svöru strax skilaboðum og voru mjög fín í samskiptum. Takk fyrir okkur.“
„Vá. Staðsetning frábær. Íbúðin frábær í alla staði. Útsýnið maður Wá. Einfaldleiki við að bóka :-) . Bókaskápurinn var æði. Rúmin frábær og bara allt. Kem aftur, þá í fleiri daga :-) Stutt á veitingarstaðin Retró. Ykkur að segja, þar fékk ég líklegasta besta saltfiskrétt sem ég hef fengið hingað til.“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.