Ameríska ströndin, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Strfsfólkið var yndislegt, alltaf brosandi og virkilega almennilegt. Sólbaðsaðstaðan var ágæt og sundlaugin líka, og svalirnar höfðu sól nánast allan daginn. Staðsetningin var góð, ströndin bara hinumegin við götuna og ekkert mjög langt í ágætis veitingastaði, sem kom sér vel vegna þess hve lélegur maturinn á hótelinu var.
Neikvætt í umsögninni
Íbúðin var mjög slitin og baðherbergið sérstaklega dapurt, það var búið bletta í baðkarið. Við vorum í hálfu fæði, morgunmaturinn var lélegur, beikonið var eins og það væri soðið en ekki steikt, eggjahræran eins og vatnsblönduð, og allur maturinn var kaldur eða rétt ylvolgur. Kvöldmaturinn var afskaplega lélegur, bragðlítill og kaldur. Það er eins og hitaborðið hafi ekki virkað. Og kaffið, alltaf biðröð við kaffivélarnar, enda bara tvær kaffivélar og þær voru frekar hægvirkar.
Los Cristianos, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin og íbúð frábær fyrir hjón. Útsýni af frábærum svölum kom skemmtilega á óvart. Allt til alls í íbúðinni, brauðristinn virkaði ekki, en er búin að láta vita. Rólegt staðsetning en samt stutt í allt. Mætti vera auka koddar í rúmið og sessur í stólum, Komum öruglega aftur
Barcelona, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning. Rúmgóð íbúð. Innan við klukkustundar ganga á helstu staði i borginni.
Denia, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Herbergið var frábært, rúmið gott. Staðsettning fullkomin. Morgunmaturinn ok.
Ameríska ströndin, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Hreint, fallegt, góður matur, góð sturta, flottur garður.
Neikvætt í umsögninni
Bekkirnir í garðinum eru hræðilega óþægilegir. Rúmin frekar hörð. Glúten algjörlega ómerkt í matsalnum.
Torrevieja, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Mjög þrifalegt og fínt og ekki skemmdi verðið
Enska ströndin, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Gott verð og fín staðsetning
Neikvætt í umsögninni
Hljóðbært frá ganginum inn í herbergi
Torrevieja, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin er frábær.
Neikvætt í umsögninni
Rafmagnstæki í lélegu ástandi, þvottavél, örbylgjuofn og ryksugan..
Santa Cruz de Tenerife, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Allra til fyrirmyndar
Ameríska ströndin, Spánn
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning mjög góð
Neikvætt í umsögninni
Allt gott