Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Reykjanes – umsagnir um hótel
  4. Keflavík – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF

Umsagnir um Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF 3 stjörnur

Blikavöllur 2, 235 Keflavík, Ísland

#6 af 14 hótelum – Keflavík

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 878 hótelumsögnum

8,3

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,8

  • Þægindi

    8,8

  • Staðsetning

    9,5

  • Aðstaða

    8,4

  • Starfsfólk

    8,7

  • Mikið fyrir peninginn

    7,4

  • Ókeypis WiFi

    8,7

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 25. mars 2025

    9,0
    Frábært að vera á hótelinu.
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Morgunmatur mjög góður, stutt frá flugvellinum. þægilegt að ganga yfir á hann frá hótelinu.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 24. mars 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Fattaði ekki að opna glugga svo ég vaknaði upp I miklum raka. Allt I lagi eftir að glugginn var opnaður

    Allt

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. mars 2025

    8,0
    Ánægjulegt að geta geymt bílinn og stutt í flugstöðina
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Einstakling herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Aðeins heitara í herberginu og gólfið á baðherberginu ískalt

    Góður morgunverður,en mér fannst heldur kalt í herberginu. Allt annað jákvætt.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 18. mars 2025

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Herbergið frekar lítið annars allt fínt takk

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 23. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekki hægt að tala á íslensku

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. febrúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt

    Góð staðsetning fyrir morgunflug og hagstætt að geyma bíl fyrir stuttar ferðir. Stutt að rörlta yfir í flugstöðina.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 15. febrúar 2025

    9,0
    Bara gisting í eina nótt fyrir flug
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Þó að starfsfólkið sé gott þá finnst mér galli að það tali enginn íslensku og að ekki er hægt að fá matseðil á íslensku á hóteli sem er á Íslandi!

    Morgunverðurinn er hefðbundinn

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 14. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hljóðlát

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 9. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Finnst það orðið mjög dýrt á 4 árum þá hefur það hækkað úr 25 í 43 þús. Fyrir 1 fjölskylduherbergi fyrir 4

    Frábær staðsetning. Finn matur. Notalegt starfsfólk. Góð rúm.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 8. febrúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Biluð gluggalokun á herbergi 608. Vindgnauð og hljóðmengun frá vélum vegna þess. Annars yfir engu að kvarta.

    Nálægt flugstöð og frábært að fá að geyma bifreið á stæði meðan ferðast er.

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 29. janúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Verð full hátt

    Góð staðsetning

    Dvöl: nóvember 2024

  • Umsögn skrifuð: 27. janúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mætti vera ísskapur. Fábrotið og allt það nauðsynlegasta til dvalar sem tengist flugi. Staðsetningin ekki heppileg til dvalar í lengri tíma.

    Frábær staðsetning fyrir flug.

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 22. janúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góð þjónusta og örstutt að labba í flugstöðina

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 18. janúar 2025

    8,0
    Mjög stutt, kom 23.00 og farin 12 tímum seinna eftir fínan morgunverð.
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Allt í fínasta lagi

    Góður

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 10. janúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Jólaskraut eftir 06-01 2025

    Má taka niður jólaskraut Nálægt flugstöð

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 9. janúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekki neitt

    Frábær dvŏl fyrir flug 😀

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 7. janúar 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Frábær staðsetning rétt við innritun í flug og mjög góður morgunmatur

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 7. janúar 2025

    8,0
    Góð
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góður

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 5. janúar 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mjög góður morgunmatur.

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 4. janúar 2025

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Superior hjónaherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Rúm😒

    Staðsetning

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 3. janúar 2025

    9,0
    8 af 10
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert

    Líkar mjög vel

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 31. desember 2024

    9,0
    Afar þægilegt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Afskaplega þægilegt og gott að gista þarna. Erfitt að bakka aftur í eitthvað ódýrara. Flott herbergi og gott rúm og ágætis matur.

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 9. desember 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góður

    Dvöl: desember 2024

  • Umsögn skrifuð: 4. desember 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Veit ekki.

    Kom á óvart, elskulegt starfsfólk

    Dvöl: nóvember 2024

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: